Farmasía - 01.06.1946, Side 17
I
R-C
.HH-CH-CH
s
! \
%
0
C-
II
0
■rt'
<tn\
chcoa
K
S
n / \ ,
H—CH-CH CtH
'0
c-
0
3/Z
fiH-CHCOA
Eða, ef litið er á mynd III, má lýsa peni-
cillíni þannig:
I
Penicillín-molekúlið er thiazolidín-hringur
(1, 2, 3, 4, 5,), sem hefir karboxílgrúppu við
4. sæti (á md. I og II sést natríumsaltið), og
tvær metylgrúppur við 5. sæti. Við 2. sæti er
aminoediksýra (6, 7, 8), þar sem amínogrúpp-
-C"°
an (8) er acyleruð, ,enkarboxil-
grúppan (7) myndar ferhliðung (beta-laktam-
hring) upp að köfnunarefninu í thiazolidín-
hringnum.
•Það sérkennilegasta við mólekúlið er fer-
hliðungurinn með köfnunarefnisatóm (2, 3,
6, 7), og er vafasamt, hvort hann á sér nokkra
hliðstæðu, segir í FARMACEUTISK RREVY
6. apríl þ. á.
Meðal brezku vísindamannanna voru frá
upphafi skiftar skoðanir um byggingu mole-
ER BÓRSÝRAN HÆTTULEG
til aímermincjinota
?
UNDANFARIN ár hafa verið gerðar all
víðtækar athuganir í Bandaríkjunum á
gildi og hættum bósýrunnar sem antiseptísks
og disinfektant efnis vegna margra dauðs-
falla þar í landi, sem sannanlega hafa stafað
af bórsýru eða bóraxeitrun. Eru rannsóknir
þessar athyglisverðar.
í sjúkrahúsi í Connecticut létust 20 ung-
börn á 36 klst., eftir að þau höfðu fengið lít-
inn skammt af bórsýru í misgripum fyrir
dextrósu.
Eitureinkennin sýndu mikla ertingu á
mænunni og heilanum, og virtust þessi líf-
færi tapa að mestu stjórn á líkamanum. Upp-
gangur og niðurgangur var mikill, hörundið
varð allt rautt og hornhúðin flagnaði af eins
og við bruna og varð líkaminn smátt og
smátt máttlaus.
Sem móteitur var dælt inn í vefina (með
hypodermoclysis) blöndu af isotoniskri natr-
íum klóríð upplausn og 5% dextrosu upp-
lausn.
í New Jersey veiktust 19 börn af mat, sem
bórsýra hafði verið notuð i til að verja
skemmdum, og létust 4 barnanna.
kúlsins, og er það ekki óeðlilegt. Robinson
hélt fast við að sérkenni penicillíns væri
fimmhliðungur, en Chain, nemandi hans, og
Abraham, lögðu á ferhliðung. Robinson sagði
eitt sinn við Chain: „I am ashamed having a
pupil who can propose such a stupid thing as
this fourth-ring“!
Reynzlan hefir nú sýnt, að Chain hafði
samt á réttu að standa.
FARMASÍA
9