Jólapósturinn - 01.12.1979, Side 10

Jólapósturinn - 01.12.1979, Side 10
Það var einu sinni maður sem fannst j<5lin vera tilgangslaust bauk. Hann var ekki erfiður maður, hann var vingjarnlegur og nákvæmur f gerðum sínum gjafmildur við fjölskyldu sfna og gerði sjaldan neinar vitleysur. En hann tníoi ekki þvf sem boðað var f kirkjuniua á jálunum: að Guð hafi orðið að manni. Og hann var hreinskilinn þegar hann sagðist ekki tráa þvf. "Þetta særir mig," sagði hann við konu sína, sem var dugleg að fara í kirkju, "en ág get alls ekki skilið hvaða tilgangi það þjánaði að Guð varð maður. Fyrir mig er þetta markleyss,.” & aðfangadagskvöld f6ru kona hans og böm til kirkju. Hann vildi ekki fara með. "Már finnst ág vera hræsnari fara ðg þangað," sagði hann. "Ég verð frekar heima og hlakka til þess að þið komið aftur." Þegar fjölskyldan var farin byrjaði að snjða. Hann stóð við gluggann og horfði á hrfðina sem sífellt þáttist. "já,já" hugsaði hann, "fyrst það eru á annað borð j6l þá mega þau alveg eins vera hvft." Hann f<5r að pakka inn jólagjafir. Allt f einu heyrði hann dynk sem kom aftur og aftur. Er kannski einhver að kasta steinum f gluggann? Þegar hann opnaði átihurðina til þess að sjá hvað þetta gæti verið, sá hann h<5p fugla sem stóðu þátt saman f hrfðinni. Snjórinn hafði komið svo snögglega að þeir urðu að finna skjól sem fyrst og reyndu að fljága inn f stofuna gegn um glerið f glugganum. "jfg get ekki látið þessr vesalinga standa þama áti og frjósa í hel," hugsaði hann, "Ég verð að hjálpa þeim - en hvemig?" Þá datt honum f hug hesthásið þar sem hesturinn bamanna stóð. Þar gat fuglahópurinn lfka fengið skjól. Hann f<5r f frakka og stígvel og skálmaði að hesthásinu. Hann opnaði hurðina og kveikti ljósið. En fuglarnir vildu ekki fara inn. "Þeir koma áreiðanlega ef þeir fá svolítinn mat," hugsaði hann og f<5r að sækja nokkra brauðbita, Hann stráði þeim á snj<5inn fjurir framan hesthásið. Sár til mikilla vonbrigða sá hann að enginn af fuglunum t<5k eftir öllu erfiði hans, þeir háldu bara áfram að flögra um f snjónum. Hann reyndi að reka þá inn en þeir urðu aðeins hræddir og flugu hver f sína átt en bara ekki inn f hesthásið þangað sem hann vildi að þeir flygu. "Fuglunum finnst ég vera undarleg skepna," sagði hann við sjálfan sig. "flg veit alls ekki hvað ég á að gera svo að þeir taki tillit til mfn. Bara að ég gæti orðið einn af þeim f nokkrar minátur þá gæti ég kannski komið þeim f öruggt skj<5l..." K sama augnabliki byrjuðu kirkjuklukkumar að hringja. Hann stóð kyrr andartak og hlustaði á klukkumar hringja - klukkumar sem hringdu í tilefni hins gleðilega jðla- boðskapar. Allt í einu kraup hann á kná f snjðnum. "Ná skil ðg,hvfslaði hann. "Ná skil ðg, Guð, hvers vegna þá varðst að gera það."

x

Jólapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1989

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.