Mosfellingur - 09.05.2024, Blaðsíða 2
Í þá gömlu góðu ...
Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)
Héðan og þaðan
MOSFELLINGUR
www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is
Næsti MosfelliNgur keMur út 6. júNí
Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is
Ritstjórn:
Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is
Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is
Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is
Prentun: Landsprent. Upplag: 5.000 eintök. Dreifing: Afturelding.
Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.
Próförk: Hjördís Kvaran Einarsdóttir ISSN 2547-8265
Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is
og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar
skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.
Mosfellingur kemur út mánaðarlega.
Um þessar mundir berast ekki
góð tíðindi úr dalnum okkar
fagra, Mosfellsdal. Nonni á Mos-
skógum segist hættur
með grænmetismark-
aðinn og Mosfells-
kirkja er ekki nothæf
vegna myglu og
rakaskemmda.
Það verður
sjónarsviptir að
sveitakirkjunni
og sveitamark-
aðnum sem
eiga svo stóran
stað í okkar
samfélagi.
Afturelding etur nú kappi við Val
í gríð og erg. Í handboltanum
eru strákarnir yfir 2-1 í undanúrslita-
rimmunni um Íslandsmeistaratit-
ilinn. Í fótboltanum fáum við svo
Valsarana í heimsókn föstudaginn
17. maí í 16 liða úrslitum Mjólkur-
bikarsins. Mætum og styðjum!
Í dag hefst Mosöld 2024 sem er gríð-
arstórt blakmót þar sem leikmenn
eru jafnvel komnir af léttasta skeiði.
Öldungamót fyrir 30 ára og eldri.
Bærinn mun vonandi iða af lífi með
tilkomu yfir þúsund keppenda og því
vel við hæfi að gestrisnir Mosfelling-
ar taki þeim opnum örmum.
Missir í Mosfellsdal
Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings
www.isfugl.is
6 - Bæjarblaðið í Mosfellsbæ2
ÁS Í MOSFELLSSVEIT 1950
Húsið Ás í Mosfellssveit byggðu hjónin Signý Sveinsdóttir og Gunnar Gunnarsson listmálari árið 1950.
Eftir þeirra dag bjuggu afkomendur um skeið í húsinu en það var síðan selt.
Árið 1987 eignast húsið hjónin Eydís Lúðvíksdóttir leirlistakona og Árni V. Atlason smiður. Þau réðust í
viðgerðir og uppbyggingu á staðnum. Að þeim loknum opnuðu þau sveitarkrá, sem nefnd var Áslákur og í
bílskúrnum leirlistasmiðju, sem fékk nafnið Listasmiðjan Ás.
Nú árið 2024 er þarna risið Hótel Laxnes. Myndir úr safni Mosfellspóstsins.
eydís að störfum nýbyggingar
listmunir