Mosfellingur - 09.05.2024, Blaðsíða 19

Mosfellingur - 09.05.2024, Blaðsíða 19
Styrktarmótið PALLA OPEN 8. júní | Hlíðavöllur Fjórða árið i röð verður styrktargolfmótið Palla Open haldið á Hlíðarvelli í boði Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Í ár verður framhald af söfnum frá því í fyrra sem á að ljúka framkvæmd við að útbúa sérstakan búnings- klefa fyrir einstaklinga með miklar sérþarfir. Eins er óskað eftir ábendingum um verkefni sem gætu bætt hag og létt líf fjölskyldna sem eiga langveik börn í Mosfellsbæ. Til að koma ábendingum á framfæri vinsamlegast sendið póst á pall.lindal@gmail.com Keppnisfyrirkomulag: Tveggja og fjögurra manna Texas Scramble Skráning: Fer fram á golfboxinu Skráning hefst: 10. maí, klukkan 10:00 Mótsgjald 7.500 kr. Þátttökugjald fæst ekki endurgreitt

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.