Mosfellingur - 09.05.2024, Page 19

Mosfellingur - 09.05.2024, Page 19
Styrktarmótið PALLA OPEN 8. júní | Hlíðavöllur Fjórða árið i röð verður styrktargolfmótið Palla Open haldið á Hlíðarvelli í boði Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Í ár verður framhald af söfnum frá því í fyrra sem á að ljúka framkvæmd við að útbúa sérstakan búnings- klefa fyrir einstaklinga með miklar sérþarfir. Eins er óskað eftir ábendingum um verkefni sem gætu bætt hag og létt líf fjölskyldna sem eiga langveik börn í Mosfellsbæ. Til að koma ábendingum á framfæri vinsamlegast sendið póst á pall.lindal@gmail.com Keppnisfyrirkomulag: Tveggja og fjögurra manna Texas Scramble Skráning: Fer fram á golfboxinu Skráning hefst: 10. maí, klukkan 10:00 Mótsgjald 7.500 kr. Þátttökugjald fæst ekki endurgreitt

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.