Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Page 1

Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Page 1
FRÉTTA-OG FRÆ-ÐSLURIT F.S.K. I.TBL. 1 mörg ár hefur verib rætt um þah innan F.S.K. a<S nauftsyn hœri til at> koma af staí> einhvers konar fræSslu- og kynningarstarfsemi meSal félaganna. Li'tih hefur þó veriS í þessu gert, og ber þarmargt til. Fræhslu- og kynningarfundir kaemu hvergi a<S nægu gagni, þar sem félagamir eru dreifhir um allt land, S.líkir fundir hafa aí> vísu veri% haldnir (og ver&a í framtí&inni) en þeir eru a&eins a& gagni fyrir menn úr Fieykjavík og nágrenni, Ekkert tímarit er gefift út hér sem er þess e&lis a& vih getum notaí) til a& koma á framfæri greinum um okkar mál, Þess ber einnig a% geta a& vi& erum fáir og félitlir, svo ekki er a& tala um a& leggja í neitt sem fjárfrekt er, Ahuginn fyrir þessu máli hefur þó ávalt verib fyrir hendi og nú höfum vi<S ákve&ib aí> koma af staí> vísi aí> eigin félagsbla&i, fjölrituftu. Hlutverk bla&sins er hugsaíi sem þriþætt, A?> flytja greinar, þýddar e&a frumsamdar tæknilegs efnis vi&vikjandi starfi olckar, A?> flytja félögunum fréttir af því er gerist í málum félagsins á hverj - um tíma, og sibast en eldíi síst, aí> gefa félögunum sjálfum kost á a& koma á framfæri sko&unum sínum, liæbi hvab vi&kemur starfinu og félagsmálum.

x

Sýningarmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sýningarmaðurinn
https://timarit.is/publication/2004

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.