Flokkstíðindi - 01.04.1947, Side 3
skipti verkalýösins. Þegar nokkra atvinnu væri aö fá, myndi
vinnuöagurinn vera 10 stundir fyrir kaup, sem enginn mundi nú
kunna skil á aö framfleyta fjölskyldu fyrir. ÁstandiÖ i verka-
lýðshreyfingunni mundi vera svona álíka og i Sjómannafélagi
Reykjavíkur og þaöan af verra, Þrotlaus auðvaldskúgun, örhyrgö
og vonleysi, mundi vera viðhorfið framundan.
BrautryÖjendumir frá árunum kringum 1930 lögöu fram
alla krafta sína. og allt, sem þeir máttu án nokkurrar vonar um
laun. Nú mega allir sjá? aö aldrei hefur fé veriö lagt í fyrir-
tæki á Islandi, sem horiö hefur jafnmargfaldan ávöxt: margfald-
aö' grunnkaup, 8 stunda vinnudagur, atvinnulegar og menningar-
legar framfarir síöustu ára, sterk og sigurviss verkalýöshreyfing.
Þetta eru launin.
Og þó er fyrirtækiö, sem féð var lagt til stöðugt á
skínandi lcúpunni á venjulegan horgaralegan mælikvaröa.
ÞjÓöviljinn er stööugt rekinn meö rniklum halla. ViÖ
verðum aö lialda honum uppi meö f járframlögum okkar hvaö sem þaö
kostar. Við viturn nú, aÖ þaö ekki aöeins horgar sig, ekki aðeins
aö það er langhezta ávöxtunin á spariskildingum okkar,sem hugs-
ast getur, heldur aö það er lífsspursmál fyrir okkur öll. Prent-
smiðjan er þegar orö'iu^mikil .hjálp -fyrir hlaðið. En til þess, að
aö henni geti oröiö "verulegur fjárhagslegur stuöningur þarf að
auka hana, mjög, svo hægt sé aÖ reka hana á víötækara grundvelli,
svo hún geti keppt við aörar prentsmiöjur. Þegar svo er komið,
eigum viö að vísu enn langt í land, en þé fer sú stund að nálg-
ast, að við getum gert okkur vonir um, að ná því marki að Þjóo-
viljinn heri sig.
Pélagarnir hafa hrugðizt vel viö kalli flokksins, eins
og endranær. Hin höföinglega og drengilega gjöf listamannanna
er okkur sérstakt gleðiefni. Enn vantar þó nokkuö á að safn-
azt hafi hin tilskylda uppliæö hlutaf j árins. Eg vil nú skora á
ykkur öll aÖ gera allt, sem í ykkar valdi stendur til þess aö
safna því, sem eftir stendur til að ná markinu á sem skemmstum
tíma, ^Þegar floklrurinn. hefur kallað til sóimar fyrir Þjóðvilj-
ann hefur aldrei brugðizt aö sú sókn hefur veriö leidd til sig-
urs. Svo mun enn verða. Þess vegna kemur Þjóðviljinn enn út
og hefur stækkaö og mun koma út og stækka framvegis.