Flokkstíðindi - 01.04.1947, Side 8

Flokkstíðindi - 01.04.1947, Side 8
-2- hennar til aö lifa óáreitt í lancli aínu. Styrfcur hinnar litlu íslenzku þjóö'ar liggur- efcfci £ vopnavaldi, heldur sam- eiginlegum vilja til sjálfstcaðis,sterkri meðvitund uiq rétt sinn. Þess vegna þarf I. Mai nu aö verða sjálfstæðisdagur fslendinga, dagur, sem skapar sem mesta eindrægni þjóðar- irniar gegn sérhverri nýrri eftirgjöf, gegn misnotfcun flug-- vallarsaanningsins, fyrir uppsögn hans, fyrir fullu sjálfstæði ættjarö' ar innar. Hin hreyttu viðhorf í landinu gera. jþaðað verkum, að verka lýöurinn jþarf nú^að leggja sérstaka áherzlu á I. Mai. Undanfarin ár hafa verið atvinnuár fyrir íslenzkan verka- lýð. 1 skjóli samtaka sinna og nægrar atvinnu hefir hann hækkað laun sín og þrýst í gegn margvíslegum endurbótum á kjörum sínum. Samtök hans uröu svo sterkfcþjóðfélagsafl, að verkalýð'urinn fékk stjórnaraðstöðu til þess að framkvæma - í bandala:gi' viö önnur frjálslynd öfl - þa nýsköpun atvinnuveg-- anna, sem er efnahagslegur grimdvöllur að sjálfstæði Islands og aukinna þjóðfélagsáhrifa verkalýðsins. Allar þær framfarir, sem verkalýðsstéttin stóð' að með stjórnarþátttöku sinni voru knúðar fram i harðvítugri bar- attu gegn afætustéttinni, sem vill ekki aulmingu framleiðsl- unnar, vill ekki örugga markaði, vill ekki næga^atvinnu, heldur vill festa fjármagn landsmanna sem mest 1 verzlunar- o}cri og húsabraski, stefnu:,, sem leiðir til kreppu, hruns, atvinriuleysis og fjárhagslegs og stjórnmálalegs osjálfstæðis. Vitandi vits er nú veriö að eyöileggja markaðsmöguleika Islendinga erlendis. Búið er að sfcrúfa fyrir fjárveitingar til útgeroar, húsabygginga og annarra nauðsynlegra framkvæmda. Það er stefnt beint að bvf að mynda hér í landinu nýtt at- vinnuleysi til þess að "aulca vimrnafköstin", veikja samtök verkalýðsins, ráðast á laun hans og allra launþega. En lcreppu og hruni fylgja árásir á lífskjör fólksins, ekki sízt miöstéttanna. Hiö fjárhagslega ósjálfstæði þjóö'arimiar, sem hún losnaöi úr á undanförnum árum, blasir þá beint við. Gegn þessari stefnu niður á við, setur verkalýðurinn stefnu framfaranna, aulaiingar framleiðslu og framleiðslutækja, tryggingu öruggra markaða, áframhald nýsköpunarinnar, afnám verzlunarokursins og húsabrasksins, aukna kaupgetu og bætt lífskjör verkalýðsins og allrar alþýöu, fjármagnið til fram- leiðslu og fromfara. Verka1ýðurinn vill ekki kreppu, atvinnuleysi og hrun. Hann veit, að hjá því er hægt að komast. Leiöin til þess er sú að skapa hina víðtækustu somfylkingu framleiðsluaflanna til lands og sjávar til baráttu fyrir framförum í landinu, til baráttu fyrir efnahagslegu sjálfstæði Islands ~ gegn þeim fámenna hópi manna, sem auðgast óhóflega á erfiði þjóöarinn- ar og eru að sigla búslc ap hennar í strand. Þess vegna þarf I. Mai nú sérstaklega að bera svip þess- arar fromfarabaráttu verkalýðsins, sem miðar aö því að tryggja hans eigin kjör og bæta þau og um leið að því að tryggja efna- hagslegt sjálfstæði landsins. Þaö, sem á veltur, er að verícalýöur Islands sýni einingu sína og þar meö mátt einingar sinnar,þvi aö aöeins þannig ~ge%- ur hann somfylkt framfaraöflum þjóöarinnar til sólmar. Þess vegna er eining verkalýösins fyrsta boðorð dagsins, eining án tillits til stjórnmálaflokka.

x

Flokkstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flokkstíðindi
https://timarit.is/publication/2008

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.