Flokkstíðindi - 01.04.1947, Qupperneq 9
-3-
TTtidir’búningur I. Mai og þátttaka 1 deginum er ekki einka-
mál •verklýðssamtakanna. Þaö er sérstaklega árxöondi, að all-
ir sósíalistar tieini athygli sinni að I. Mai og undirbúningi
hans. í>að er nauðsynlegt, að þátttakan í kröfugöngum og funda-
höldum verði meiri nú en nokkru. sinni fyrr. Þess vegna má
enginn sásíalisti liggja á liði sínu, heldur taka sem virkastan
þátt í því að gera I. Mai sem fjölmennastan og áhrifaríkastan.
Sérstaklega er nauðsynlegt, að sem flestir sésíalistar hjálpi
til við morkjasöluna, sölu "Vinnunnar" og sofnun áskrifenda
að henni. Það hefir sýnt sig, að til þess að ná arangri í
merkjasölunni þa.rf fullorðið £6lk, en ekki eingöngu hörn,
Það eru möguleikar á því að nœstkomandi I. Mai veröi
mikill dagur og það er Imýjandi nauösyn fyrir verkalýðinn,
fyrir þjáö'ina, að hann verði það.
Undir kjöroröimums
Þyrir friðinum
Pyrir s^álfstæði Islands
Pyrir nysköpun atvinnulífsins og hagsmunum fólksins
skulum við, sásíalistar innan verkalyðssam.to,kanna og utan,
^anga til starfa og imdirhúa I. Mai hetur en nokkru sinni
aöur.
ooooooooooooooo
ooooooooo