Flokkstíðindi - 01.04.1947, Síða 12
-2-
Ensk-Ameríska heimsvaldcstefi}e.n leitest hvarvetna við að viðhalda
og auka tök á nýlenduheiminum, bælc. niður hina rísandi öldu bylt-
in^arinnar og með pólitískum brögðum að spyrna gegn raunveruiegu
sjalfstæðii
Hún reynir hð viðhalda einkarettindum heimsveldissinnanna til
hagnýtingar á náttúruaUðæfum nýlendnanna og er>að ná pólitískum
tökum á Palestinu, Arabalöndum, Indlandi, Malayalöndum og ýmsum
h^utum hinna fjarlœgari Austurlanda, í því skyni að kveikja bál
nýrrar styrjaldar, sem stefnt yrði.gegn Réðstjórnarríkjunum og
öðrum friðelskandi þjóðum heimsinsl
Þessi stjórnarstefna er augljós vottur þeirrar kreppu sem ríkir
nú í nýlenduheiminúm og fyrst og fremst þá kreppu sem brezka
heimsveldið er íi Bandaríkin, sem nú eru drottnandi ríki meðal
yfirgangsríkjahh.aj með Öll sín óhemjU náttúru auðæfi og herafla
ætla sár að drottpa yfir heiminum og. ætla að soga brezka heims-
veldið í sig.
Brezku heimsveldisstefnunni, sem hrakaði mjög í stríðinu, er
smám seman þröngvað í þá eðstöðu að verða minni bróðir Banda-
ríkjanna.
Kreppan í Bretlandi og kreppan í nýlendunum haldast í hendur.
Heimsvaldast.efna Bretlands sóar mannafla landsins, eykur hinn
gífurlega greiðslúhalla gerir landið æ háðara hernaðarlegum
yfirburðum Bandaríkjanna 1 Ensk-amerísku samsteypunni,
Ver fordæmum áframhaldandi hersetu r Grikklandi og kúgun Cyprusar
og Möltu, ofbeldið í Palestínu, stuðninginn við hinar aftúr -
haldssömu leppstjórnir^landaðalsins í Irak og Trans-Jordaníu,
þrásetu brezkra herja í Egypt&Iandi, hina ákveðnu neitun á^að
viðurkenna fullt sjálfstæði Inalands og Burma, nei.tun um lýðræð-
isfyrirkomulag í M&layalöndum og þrásetu og beitingu brezkra
herja í þessum löndum í þeim tilgangi að bæla niður frelsishreyf-
ingu þBÍrra og hernaðarlega hjálp, sem veitt er af brezku yfir-
gangsstefnunni til þess að kæfa frelsisbaráttu Indónesíumanna og
Viet-nam,
Mikil ábyrgð hvílir á verkalýðnum og þjóðunum, sem byggja lönd
Heimsveldisins í baráttunni milli friðar - og framfaraaflanna
annars vegar^og afturhaidsaflanna hins vegar, sem eru að efha til
nýs heimsstríðs, Heimsveldastefnunni er haldið áfram af stjórn
brezka Verkamannaflokksins, En það eru svik á kosningaheitum^
stjórnarinnar, Með hjálp'og stuðningj|st j órna sjálfst j órnarný-
lendnanna örvar hún og hvetur ófriðaröflln alls staðar,
Þessi stefna er ekki aðeins synjun um sjálfsögð réttindi nýlendu-
þjóðanna heldur^neikvæð fyrir raunverulega hagsmuni verkalýðs
Bretlands og sjálfstjórnarnýlendnanna.
Kommúnistaflokkarnir munu þrotlaust kappkosta að eggja hinn vinn-
andi fjölda og allar friðelskandi þjóðir innan Heimsveldisins til
baráttu til að sigra stríðsæsingamehnina.
Baráttan fyrir heimsfriði, sókn undirokuðu þjóðanna til sjálfstæð-
is og barátta verkamc.nna fyrir sósí-alisma eru allt þættir í .srm-
eiginlegri baráttu, Bandalag frelslshreyfingn undirokuðu þjóð-
anna og verkalýðshreyfingarinnar er ' lafsnauðsynleg til sigurs
fyrir takmark beggja, : .V