Leikskrár Þjóðleikhússins - 17.10.1952, Blaðsíða 21

Leikskrár Þjóðleikhússins - 17.10.1952, Blaðsíða 21
HÖFUNDURINN Jan de Ilartog. Jan dc Hartog cr Hollendingur að ætt og uppeldi. Hann er sonur dr. A. H. de ITartogs prófessors og konu hans, fæddur 22. apríl 1014 í Ilaarlem í Hollandi. Að loknu skólanámi fór Jan de Ilartog í siglingar, var háseti og kyndari á hollenzkum skipum, cn árin fvrir ófriðinn var hann í þjónustu hafnarlögregl- uiinar í Amsterdam og skrifaði jafnframt smáletursgreinar í blöð og leynilög- reglusögur. Arið lí)3G kom út fyrsta skáldsaga hans, Ave Caesar, en á þessu sviði vann hann fyrst viðurkenningu með skáldsögunni „Heiður HolIands“, sem kom út 1940 og í 22. prentun 1950, auk þess þýdd á fjölda tungumála. Af leik- ritum Jan de Hartogs eru kunnust „Schipper naast god“ (í enskri þýðingu: „Skipper next to God“) og „The Fourposter“ (Rekkjan), en kvikmyndahandrit hefur hann skrifað nokkur, eitt með tengdaföður sínum, enska leikritahöfund- inum J. B. Priestley. Þegar Þjóðverjar ruddust inn í Holland, fór Jan de Hartog huldu liöfði um hríð en tókst í apríl-mánuði 1943 að flýja til Englands og tók þar borgararétt. Þar var leikrit hans „Skipper next to God“ sýnt í Embassy-leikhúsinu í London (Frarnh. á bls. 21). [ ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.