Dagskrá útvarpsins

Útgáva

Dagskrá útvarpsins - 20.04.1980, Síða 5

Dagskrá útvarpsins - 20.04.1980, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 23. apríl 7.00 Veðurfregnir . Fréttir . Tónleikar. 7.10 Leikfimi . 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn . (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir . Forustugr. dagbl. (útdr.) . Dagskrá . TÓnleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna "Ögn og Anton" í þýðingu Ólafíu Einarsdóttur (3). 9.20 Leikfimi . 9.30 Tilkynningar . 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven; Erich Leinsdorf stj. 11.00 "Með orðsins brandi" Séra Bernharður Guðmundsson les hugvekju eftir Kaj Munk um bænina; Sigurbjörn Einarsson biskup íslenzkaði. 11.20 Frá alþjóðlegu organleikarakeppninni i Núrnberg í fyrrasumar Christoph Bossert (1. verðlaun) leikur á orgel Egedien-kirkjunnar í Nurnberg Tríó-sónötu nr. 6 í G-dúr eftir Bach og "Vakna, Síons verðir kalla", fantasíu og fúgu eftir Max Reger. 12.00 Dagskrá . TÓnleikar . Tilkynningar^ 12.20 Fréttir . 12.45 Veóurfregnir . Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: "Kristur nam staðar 1 Eboli" eftir Carlo Levi JÓn Óskar les þýðingu sína (2). 15.00 Popp . Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir . Tónleikar . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir sér um tímann, sem er helgaður fuglum og vorinu. 16.40 Útvarpssaga barnanna: "Glaumbæingar á ferð og flugi" e. Guðjón Sveinsson Sigurður Sigurjónsson les (13). 17.00 Slðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit íslands leikur "Sjöstrengjaljóð", hljómsveitar- verk eftir Jón Ásgeirsson; Karsten Andersen stj. / Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Edward Elgar; Sir John Barbirolli stj. / Filharmoniusveitin i Vin leikur "Rinarför Siegfrieds" úr óperunni "Ragnarökum" eftir Richard Wagner; Wilhelm Furtwángler stj. 18.00 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Tilkynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Sophy M. Cartledge leikur á hörpu verk eftir Hándel, Antonio, Tournier, Nadermann og Hasselmans. 20.00 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guðmundsson . Sagt frá námi i hjúkrunarfræðum og sjúkraþjálfun við Háskóla íslands. 20.45 Að hætta að vera matargat Þáttur um megrunarklúbbinn Linuna . Ingvi Hrafn jónsson talar við Helgu Jónsdóttur stofnanda Linunnar og klúbbfélaga, sem hafa lagt af frá 2 upp i 58 kilógrömm. 21.15 Svita nr. 3 i G-dúr op. 55 eftir Pjotr Tsjaikoyský Filharmoniusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stj. 21.45 Útvarpssagan: "Guðsgjafaþula" eftir Halldór Laxness Höfundur les (9). 22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins. 22.35 Það fer að vora Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar við hlustendur. 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. Fréttir . Dagskrárlok. 23.45

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.