Dagskrá útvarpsins

Útgáva

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Síða 1

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Síða 1
RIKISUTVARPIÐ ( 1435 m - FM 93,5 og 98 MHz ) „Útvarp Reykjavík“ D A G S K R Á 26. september - 2. október 1982 LII. ár 40. vika SUNNUDAGUR 26. september 8.00 Morgunandakt Sera Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar- orð og basn. 8.10 Fráttir. 8.15 Veðurfregnir . Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlog Nicu Pourvu, Karel Valdauf, Peter Paul o.fl. leika og syngja. 9.00 Morguntónleikar: Frá tónlistarhátiðinni í Bergen i ma£ s.l. a. Karl Hochreiter leikur orgelverk eftir Buxtehude og Bach. b. Hilliard-söngflokkurinn syngur lög frá 16. og 17. öld. c. Göran Söllscher leikur gitarlög eftir Ferdinand Sor og Johan Helmich Roman. 10.00 Fráttir . 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þattur Friðriks Páls Jónssonar:"Belfast og Derry". JÓn Baldyin Halldórsson segir frá. 11.00 Messa að Mælifelli . (Hljóðr. 14.f.m.). Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson. Organleikari: Björn ólafsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskra . Tonleikar. 12.20 Fráttir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar. 13.10 Nýir söngleikir á Brodway - II. þáttur "Kettir" eftir Andrew Lloyd Webber. Fyrri hluti. Árni Blandon kynnir. 14.00 "Hverjir eru þessir Palestinumenn?" Svipmyndir tveggja íslendinga, sem dvöldu í ísrael s.l. vor. Fjallað um samyrkjubú og flóttamannabúðir Palestínuaraba. Umsjónarmaður: Gísli Þór Gunnarsson. Lesari með honum: Torfi Hjartarson. 15.00 Kaffitíminn: Jassgítarleikarinn Paul Weedan leikur í útvarpssal asamt Palma Gunnarssyni,Guðmundi Steingnmssyni, Guðmundi Ingolfssyni og Árna Schewing. 16.00 Fráttir . Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og ... Umsjon: Þrainn Bertelsson. 16.45 "Ljóð á bátabylgjunni" eftir Grátar Kristjónsson Höfundurinn les. 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar umferðarþætti. frh....

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.