Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Side 2

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Side 2
SUNNUDAGUR 26. september, frh. 17.00 SÍ6degistónleikar a. "Brúðkaup Figaros", forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur; Claudio Abbado stj. b. Septett í C-dúr op. 114 eftir Johan Nepomuk Hummel. Con Basso kammerflokkurinn leikur. c. Konsert í Es-dúr fyrir trompet, 6bó og hljómsveit eftir Johann Wilhelm Hertel. Maurice Andre og Maurice Bourgue leika með Kammersveitinni í Heilbronn; Jörg Faerber stj. d. Sinfónía í Dís-dúr eftir Frantisek Xaver Dusek. Kammersveitin í Prag leikur. 18.00 Létt tónlist Pointer Sisters, Barbra Streisand, Santana, Zoot Sims o.fl. syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Tilkynningar. 19.25 "Á ferð' með Þorbergi" Jónas Árnason les frásöguþátt úr bók sinni "FÓlki". 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Menningardeilur milli stríða Sjötti þattur: Borgaralegar bókmenntir. Umsjónarmaður: Örn Ólafsson. Lesari með honum: Ingibjörg Haraldsdóttir. 21.00 íslensk tónlist: Hljómsveitarverk eftir Jón Nordal Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. Einleikarar: Erling Blöndal og Gísli Magnússon. a. "Canto elegiaco". b. "Píanókonsert". c. "Leiðsla". 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Qrð kvöldsins 22.35 "Mjólk og hunang", smásaga eftir Oddgeorg Larsen Matthias Christiansen les eigin þyðingu. 23.00 Á veröndinni Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir . Dagskrárlok.

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.