Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Síða 6
FIMMTUDAGUR 30. september
7.00 Veðurfregnir . Fréttir . Bæn
7.15 Tónleikar . Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir . Dagskrá . Morgunorð: Sigríður Johannsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir . Forustugr. dagbl. (útdr.) . Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: "Storkarnir1' og tTHans klaufi", ævintýri H.C. Andersens
Þyðandi: Steingrimur Thorsteinsson. Eyvindur Erlendsson les.
9.20 Tónleikar . Tilkynningar . Tónleikar.
10.00 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
Itzhak Perlman leikur vinsæl fiðlulög með hljómsveitarundirleik.
11.00 Verslun og viðskipti
Umsjon: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Létt tónlist
Edith Piaf, Yves Montand, Jacques Brel o.fl. leika og syngja.
12.00 Dagskrá . Tónleikar . Tilkynningar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar.
14.00 Hljóð úr horni
Þáttur í umsjá Stefáns Jökulssonar.
15.10 nKæri herra Guó, þetta er Anna” eftir Fynn
Sverrir Pall Erlendsson les þyðingu sma (14).
15.40 Tilkynningar . Tónleikar.
16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lagió mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Tranz Schubert
Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu í A-dúr / Gerard Sousay syngur ljóðalög.
Jacqueline Bonneau leikur á píanó.
18.00 Tónleikar . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir . Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
ölafur Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi
20.05 Gestur í útvarpssal: Gisela Depkat leikur einleik á selló
a. Sellósvíta nr. 3 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach.
b. "Kluane" eftir Peter Ware.
20.30 Leikrit: "Aldinmar" eftir Sigurð Róbertsson - V. og síðasti þáttur
- "Gangan raikla".
Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir.
Leikendur: Pétur Einarsson, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Guðmundur
Ólafsson, Andrés Sigurvinsson, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Guðmundsdóttir,
Guðrún Þ. Stephensen, Björn Karlsson, Örn Árnason, Erlingur GÍslason, Hjalti
Rögnvaldsson, Kjartan Bjargraundsson og Jón S. Gunnarsson.
21.30 Hvað veldur skólaleiða? - Hvernig raá bregðast við honura?
Hörður Bergmann flytur seinna erindi sitt ura vandamal grunnskólans.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins
22.35 "Horfinn að eilífu", sraásaga eftir Þröst J. Karlsson
Helgi Skulason leikari les.
22.50 "Fugl" - ljóðatónleikar
eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Gísla Helgason.
Höfundarnir flytja.
23.00 Kvöldnótur
Jón Örn Marinósson kynnir tónlist.
Fréttir . Dagskrárlok.
23.45