Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Qupperneq 7

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 1. október 7.00 Veðurfregnir . Fréttir . Bæn 7.15 Tónleikar . Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál . Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áéur. 8.00 Frettir . Dagskrá . Morgunorð: Guðtnundur Hallgrímsson flytur. 8.15 Veðurfregnir . Forustugr. dagbl. (útdr.) . Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: "Nýju fötin keisarans", ævintýri H.C. Andersens Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson. Eyvindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar . Tilkynningar . Tónleikar. 10.00 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Létt lög eftir Robert Stolz Hljomsveit Roberts Stolz leikur; höfundurinn stj. 11.00 "Það er svo margt að minnast á" Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist "Nýja kompaníið", Jóhann Helgason, Vangelis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá . Tónleikar . Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 "Kæri herra Guð, þetta er Anna", eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson les þýðingu sína (15). 15.40 Tilkynningar . Tónleikar. 16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir 16.20 Litli barnatíminn Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. Talað við Arnar Stefánsson, sem er búsettur í Svíþjóð, lesið úr bókum Astrid Lindgren um börnin í ólátagarði í þýðingu Eiríks Sigurðssonar. Umsjónarmaðurinn. talar einnig um afann, sem var afi allra barna í Ólátagarði. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þattur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar Cino Ghedin og I Musici hljóðfæraflokkurinn leika yíólukonsert í G-dúr eftir Georg Philípp Telemann ] Lola Bobesco og Kammersveitin í Heidelberg leika "Árstíðirnar" eftir Antönio Vivaldi. 18.00 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir . Tilkynningar. 20.00 Lög unga folksins . Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalons og Árna Björnsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Við eina mestu ^ullkistu jarðar Þorsteinn Matthíasson flytur síðari hluta æviminninga, sem hann skráði eftir Kolbeini Guðmundssyni á Auðnum á Vatnsleysuströnd. c. "Mörg er vist í vonheimi" Gunnar Stefansson les ljoð eftir bræðurna Sveinbjörn og Pétur Beinteinssyni. d. Seglskipið Grána Guðmundur Sæmundsson frá Neðra-Haganesi flytur frásöguþátt um farkost Gránufélagsins fyrir u.þ.b. öld. e. Sannkallað útgerðarbasl Guðjon B. Jonsson bifreiðastjóri segir frá veru sinni á fiskibát fyrir 50 árum. f. Kórsöngur: Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur íslensk lög Söngstjori: Egill Friðleifsson. 22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins 22.35 "island", eftir livari Leiviska Þýðandi: Kristín Mantylá. Arnar Jónsson leikari byrjar lesturinn. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir . Dagskrárlok.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.