Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 29. september
7.00 Veðurfregnir . Fréttir . Bæn
7.15 Tónleikar . Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir . Dagskrá . Morgunorð: Ásgeir M. jónsson talar.
8.15 Veðurfregnir . Forustugr. dagbl. (útdr.) . Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Ævintýri H.C. Andersens
"Penninn og blekbyttan", "Prinsessan a bauninni" og "Flibbinn"
Þýðandi: Steingrimur Thorsteinsson. Eyvindur Erlendsson les.
9.20 Tónleikar . Tilkynningar . Tónleikar.
10.00 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar
Umsjon: Guðmundur Hallvarðsson.
10.45 Morguntónleikar
Placido Domingo syngur vinsæl lög með Sinfóníuhljómsveitinni £ Lundúnum;
Karl-Heinz Loges og Marcel Peter stj.
11.15 Snerting
Þattur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónlist
Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Skafti ólafsson, Ellý Vilhjálms
og fl. syngja og leika.
12.00 Dagskrá . Tónleikar . Tilkynningar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
15.10 "Kæri herra Guð, þetta er Anna" eftir Fynn
Sverrir Pall Erlendsson les þyðingu sma (13).
15.40 Tilkynningar . Tónleikar.
16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn
Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir.
Olga Guðmundsdóttir les sögurnar: "Á brúðusjúkrahúsinu" eftir Vilberg
Júlíusson og "Brúðudansinn" eftir Davið Áskelsson.
16.40 Tónhornið
Stjornandi: Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.00 íslensk tónlist
Mark Reedman, Sigurður I. Snorrason og Gísli Magnússon leika "Áfanga",
tríó fyrir fiðlu, klarinettu og píanó eftir Leif Þórarinsson.
17.15 Djassþáttur
Umsjonarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
18.00 Á kantinum
Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar umferðarþætti.
18.10 Tónleikar . Tilkynningar.
18.45 Veðurffegnir . Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir . Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi
20.00 "Kabardin",strengjakvartett op. 92 eftir Vladimír Sommer
Smetana-kvartettinn leikur.
20.25 Þankar um Hekluelda 1980 og þjóðsönginn
María Eiríksdóttir flytur.
20.40 Félagsmál og vinna
Umsjonarmaður: Skuli Thoroddsen.
21.00 Frá tónlistarhátiðinni í Schwetzingen í april s.l.
Ulrika Anima Mathe og Gerard Hyss leika a fiðlu og píahó.
a. "La Fontaine d'Arethuse" op. 30 nr. 1 eftir Karol Szymanovsky.
b. Fimm fiðlulög op. 35 eftir Sergej Prokofjeff.
c. "Tzigane", konsertrapsódía eftir Maurice Ravel.
21.30 Otvarpssagan: "Nætur^lit" eftir Francis Scott Fitzgerald
Atli Magnusson les þyðingu sma (27).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar
23.00 Þriðji heimurinn: Sjalfsbjörg eða heimsviðskipti?
Umsjon: Þorsteinn Helgason.
23.45 Fréttir . Dagskrárlok.