Dagskrá útvarpsins

Issue

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Page 3

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Page 3
MÁNUDAGUR 27. september 7.00 Veðurfregnir . Fréttir. Bæn . Slra HalXdór S. Grðndal flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tonleikar . Þulur velur og kynnir. 8.00 Frlttir . Dagskrá . Morgunorð: Aðalsteinn Steindórsson talar. 8.15 Veðurfregnir . Tónleikar. 9.00 Frlttir. 9.05 Morgunstund barnanna: "Svínahirðirinn", ævintýri H.C. Andersens Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson. Eyvindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar . Tilkynningar . Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Frlttir . 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Ivo Pogerelich leikur píanóverk eftir Frldlric Chopin. 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Lltt tónlist Louis Armstrong, Ella Fitzgerald, Chet Atkins, Yehudi Menuhin o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá . Tónleikar . Tilkynningar. 12.20 Frettir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar. Mánudagssyrpa - Ölafur Þórðarson. 15.10 "Kæri herra Guð, þetta er Anna" eftir Fynn Sverrir Pall Erlendsson les þyðingu sina (11). 15.40 Tilkynningar . Tónleikar. 16.00 Frlttir . Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: "Land i eyði" eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún J>ór les (10). 16.50 Til aldraðra . Þáttur á veguro Rauða krossins Umsjónarmaður: Jón Ásgeirsson. 17.00 Síðdegistónlelkar: Tónlist eftlr Ludwig van Beethoyen FÍlharmóníusveitin í Lundúnum leikur "Fidelio", forleik op. 72b; Andrew Davis stj. / Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 i Es-dúr op. 35; Wilhelm Furtwangler stj. 18.00 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frlttir . Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ölafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Rannveig Guðmundsdottir talar. 20.00 Lög unga fólksins . Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Or stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsendingu með lltt- blönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: "Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnusson les þyðingu sma (25). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins 22.35 Hljóð úr horni Umsjónarmaður: Hjalti Jón Sveinsson. Á fjalli með Hrunamönnum. Frlttir . Dagskrárlok. 23.45

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.