Dagskrá útvarpsins

Issue

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Page 2

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Page 2
MÁNUDAGUR 4. maí RÁS 1 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin -* Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veóurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.35 9.00 Fréttir . Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: "Verðldin er alltaf ný" eftir JÓhönnu Á. Steingrimsdóttur Hildur Hermóösdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm - Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 BÚnaðarþáttur Óttar Geirsson ræðir viö Jóhannes Torfason um Framleiðnisjóð landbúnaðarins. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ör soguskj óðunni - Saga af sauðkind Umsjón: Jón ólafur ísberg. Lesarar: Pétur Már Ólafsson og Þórgunnur Torfadóttir. 11.00 Fréttir . Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtekinn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . TÓnleikar. 13.30 1 dagsins önn - Þak yfir höfuðið Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: "Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (8). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar 15.00 Fréttir . Tilkynningar . Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir . Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir . Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar "Marco Spada", balletttónlist eftir Daniel Auber. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Richard Bonynge stjórnar. 17.40 Torgið - Atvinnulíf í nútið og framtið Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir . Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Siguröarson flytur. Um daginn og veginn Sigríður Rósa Kristinsdóttir verslunarmaður á Eskifirði talar. 20.00 Hútimatónlist a. "Subito", kórverk eftir Zoran Eric. b. Konsert nr. 5 eftir Paul-Heinz Dittrich. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 "Nú ætla ég til Grænlands" Vernharður Linnet ræðir við Gunnar Steingrímsson í JulianehSb. (Áóur útvarpað 19. febrúar s.l.) Létt tónlist Ötvarpssaqan: "Truntusól" eftir Sigurð ÞÓr Guðjónsson Karl Agust Oltsson les (iJ). 21.10 21.30

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.