Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Qupperneq 9

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Qupperneq 9
FIMMTUDAGÖR 7. maí RÁS 1, framhald 21.15 Gestur i útvarpssal Philip Jenkins leikur á píanó. Mefistóvals nr. 1 eftir Franz Liszt. 21.30 Hamrahliðarkórinn syngur log eftir Atla Heimi Sveinsson Stjórnandi Þorgeróur Ingólfsdóttir. H1jóófæraleikarar• Petur Jónasson, Svanhildur óskarsdóttir, Eggert Pálsson. Þórdís Stross og Sigríöur H. Þorsteinsdóttir. a. Japönsk ljóó. b. Haustvísur til Máríu. c. Haustmyndir. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Töframaðurinn frá Granada Dagskrá um leikritaskáldió Frederico Garcia Lorca. Umsjón: Hlín Agnarsdóttir. 23.00 Túlkun i tónlist Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir . Dagskrárlok Næturútvarp á samtengdum rásum til morgruns. RÁS 2 00.10 Næturútvarp Hallgrímur Gröndal stendur vaktina. 6.00 í bitið Erla B Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færó og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis- Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verólaunagetraun og Feróastundin meö Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar vió hlustendur 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsaldalisti rásar 2 Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika tíu vinsælustu lögin. 20.30 í gestastofu Guörún Alfreósdóttir tekur á móti gestum. 22.05 Strainnar Umsjón: Benóný Ægisson og Steingrímur Guðmundsson. 23.00 Við rúmstokkinn Guörún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn meó tali og tónum. 00.10 Naeturútvarp Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frlvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.. þá á rás 1). Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. S VflD ISÖTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjónr Arnar Björnsson. M.a. er leitað svara vió spurningum hlustenda og efnt til markaóar á Markaðstorgi svæóisútvarpsins.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.