Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Blaðsíða 14
SÖNNUDAGUR 10- maí
RÁS 1
8.00.
8.10
8.15
8.30
8.35
9.00
9.03
10.00
10.10
10.25
11.00
Í2.10
12.20
12.45
13.30
14.30
15.10
16.00
16.15
16.20
17.00
18.00
18.15
18.45
Morgunandakt
Sera Lárus P. Guómundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn.
Fréttir.
Veðurfregnir.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna . Dagskrá.
Fréttir á ensku
Létt morgunlog
Fréttir.
Morguntónleikar
a. •'Naiades" eftir Louis Vierne.
Jennifer Bate leikur á orgel.
b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Gottfried Heinrich Stölzel.
Maurice André leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni;
Neville Marriner stjórnar.
c. Aría úr Svítur nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stokovsky stjórnar.
d. Flautukonsert f g moll eftir Antonio Vivaldi.
James Galway leikur með Hátíóarhljómsveitinni í Luzern.
Rudolf Baumgartner stjórnar.
e. Aríósó úr Kantötu nr. 156 eftir Johann Sebastian Bach.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stokovsky stjórnar.
f. Dúettar fyrir orgel eftir Johann Sebastian Bach.
Helmut Walcha leikur.
g. Rómansa fyrir flautu og orgel eftir Otto Olsson.
Gunilla von Bahr og Hans Fagius leika.
Fréttir . Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Pjóðtrú og þjóðlif
Páttur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga fyrr og nú.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
Messa i safnaðarheimili Seljasóknar
Prestur: Valgeir Ástráðsson.
Organisti: Violeta Sofia Smidova.
Hádegistónleikar.
Dagskrá Tónleikar.
Hádegisfréttir
Veöurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar.
"Já, láttu gamminn geisa fram"
Hannes Hafstein, maóurinn og skáldið. Annar þáttur.
Handritsgerð• Gils Guðmundsson.
Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson.
Sögumaður: Hjörtur Pálsson.
Aðrir flytjendur- Arnar Jónsson. Herdis Porvaldsdóttir. Pálmi Gestsson og
Pórhallur Sigurðsson.
Miðdegistónleikar
Signý Sæmundsdóttir syngur ljóðalög eftir Haydn, Liszt, Schönberg, Strauss og
Britten í þýðingu Gísla Siguróssonar sem les ljóóin.
Póra Fríða Sæn^undsdóttir leikur meö á píanó.
Sunnudagskaf fi
Umsjón- Ævar Kjartansson.
Fréttir . Tilkynningar . Dagskrá.
Veöurfregnir.
íslensk öryggis- og varnarstefna og forsendur hennar
Dr. Hannes Jónsson flytur þriðja og sióasta erindi sitt-
Fullmótuó stefna i framkvæmd.
35. alþjóðlega orgelvikan i Nurnberg
Ludwig Doerr leikur á orgel St. Lorenz kirkjunnar.
a. Prelúdia og fúga i g moll eftir Dietrich Buxtehude
b. "Nimm von uns", sálmpartíta eftir Dietrich Buxtehude.
c. Tokkata og fúga í d moll eftir Johann Sebastian Bach.
d. Sónata í c»moll eftir Julius Reubke.
(Hljóðritun frá útvarpinu i Milnchen) .
Á þjóðveginum
Agústa Porkelsdóttir á Refstað í Vopnafirði spjallar vió hlustendur
Tónleikar Tilkynningar.
Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins.