Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Blaðsíða 16
SUNNUDAGUR 10. maí
RÁS 2, framhald
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ungaói
Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest
flakka.
(Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt laugardags kl. 02.30).
20.00 Norðurlandanótur
Aðalsteinn Asberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum.
21.00 A sveitaveginum
Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka og sveitalög.
22.05 Pansskólinn
Umsjón- Viðar Völundarson og Porbjörg Þórisdóttir.
23.00 Rökkurtónar
Fjallað um hljómsveitarstjórann Ozzie Nelson og son hans.
söngvarann Ricky Nelson.
Umsjón: Svavar Gests
00.05 Naeturútvarp
Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÖTVARP
10.00-12.20 Svaeðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5.
Sunnudagsblanda
Umsjón- Gísli Sigurgeirsson.
FJÖLRITUNARSTOFA
DANÍELS HALLDÓRSSONAR