Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Page 3
MÁNUDAGUR 4. maí
RÁS lr framhald
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins.
22.15 Veóurfregnir.
22.20 Um sorg og sorgarviðbrögð
Fyrsti þáttur af fjðrum.
Umsjón: Gisli Helgason.
23.00 Kvöldtónleikcir: Tðnlist eftir Felix Mendelssohn
a. Sinfónía nr. 3 í a moll op. 56 "Skoska sinfónían".
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar.
b. "Variations seriuses" op. 54.
Daniel Adni leikur á píanó.
c. Scherzo í g moll op 20.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar.
24.00 Fréttir . Dagskrárlok
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2
00.05 Naeturútvarp
Erna Arnardóttir stendur vaktina.
6.00 í bitið
Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð
og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur
í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Pórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Valin breiðskifa vikunnar og leikin óskalög yngstu hlustendanna.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála
Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur.
16.05 Hringiðan
Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál
Bryndís Jónsdóttir og Sigurðar Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk.
21.00 Andans anarki
Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist síðustu tiu ára.
22.05 Sveiflan
Vernharður Linnet kynnir djass og blús.
23.00 Við rúmstokkinn
Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn.
00.10 Næturútvarp
Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vaktina til morguns.
02.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvarssonar.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
Fréttir kl.:
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5
Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri
og i nærsveitum.
Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpaó með tíðninni 96,5 MHz
á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö.