Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Blaðsíða 11

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 8. maí RÁS 1, framhald 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orö kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Hljómploturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Naturstund i dúr og moll meö Knúti R Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 00.10 Næturútvarp Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 6.00 í bitið Erla B Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, faeró og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meóal efnis: Óskalög hlustenda á landsbyggóinni og getraun. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Leifur Hauksson kynnir létt lög vió vinnuna og spjallar vió hlustendur 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Lög unga fólksins Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 21.00 Merkisberar Skúli Helgason kynnir tónlistarmenn sem fara ekki troðnar slóöir. 22.05 Fjörkippir Erna Arnardóttir kynnir dans og skemmtitónlist frá ýmsum tímum. 23.00 Hin hliðin Ellen Kristjánsdóttir sér um þáttinn aö þessu sinni. 00.10 Næturútvarp Georg Magnússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.? 7.00, 8.00, 9.00; 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Inga Eydal rabbar vió hlustendur og les kveójur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu vióburóum helgarinnar.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.