Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Qupperneq 2

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Qupperneq 2
MÁNUDAGUR 29. april RÁS 1 MœwwtöTnmiaí? kil 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stundar. - Már Magnússon. 7.45 Listróf Leiklistargagnrýni Silju Aöalsteinsdóttur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segöu mér sögu „Flökkusveinninn- eftir Hector Malot. Andrós Sigurvinsson byrjar lestur þýöingar Hannesar J. Magnússonar. ÁBIBEiSlSllSTOaiíSIP KO.. 9.89® - 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn Lótt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýöingu Jóns Sigurössonar frá Kaldaöamesi (12). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Af hverju hringlr þú ekki? Jónas Jónasson ræöir viö hlustendur ( síma 91-38 500 11.00 Fróttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit ó hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Vettvangsferöir Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00). IMlll®@(l©]8mnrVAISII? KL. HS.S® ■ 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friórika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguróardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence Nightlngale - Hver var hún?" eftlr Gudrunu Slmonsen Bjðrg Einarsdóttir les eigin þýöingu (4). 14.30 Konsert I FKlúr KV 242 „Lodron" fyrlr þrjú planó og hljómsveit eftlr Wolfgang Amadeus Mozart. Katia og Marielle Labéque og Semyon Bychkov leika meö Fllharmónlusveit Elerlinar; Semyon Bychkov stjómar. 15.00 Fróttir. 15.03 Skáldkonur á Vinstrl bakkanum Fyrsti þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Jean Rhys. Handrit: Guörún Finnbogadóttir. Lesarar: Hanna Maria Karsldóttir og Ragnheiöur Elfa Amardóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30). KL D®.®® - D®.@® 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Á Suöurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fróttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sórfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi eftir Johann Sebastian Bach. • (talski konsertinn í F-dúr BWV 971. Alfred Brendel leikur á píanó. • Konsert (d-moll fyrir óbó og strengi BWV 1059. Douglas Boyd leikur á óbó og stjómar Kammersveit Evrópu. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fróttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpaö eftir fróttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Um daginn og veginn Helgi Þorsteinsson talar. 19.50 íslenskt mál Jón AÖalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). kil. mm - mm 20.00 í tónleikasal Christian Altenburger og Bruno Canino leika. • Fiölusónata í B-dúr K 454 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. • Fiölusónata númer 2 eftir Bóla Bartók. • Fantasía fyrir fiölu og píanó eftir Arnold Schönberg Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.00 Myndlr í músík Ríkaröur Öm Pálsson bregöur á leik. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). KVðlLIDlfllWAWIP KIL SS.®® - ®D.D® 22.00 Fróttir. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna Annar þáttur af fimmtán: Enginn má sköpum renna; örlög í goðafræöi og þjóötrú. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari meö umsjónarmanni: Steinunn Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lífsins tekur viö, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum tíl morguns.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.