Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Blaðsíða 6

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Blaðsíða 6
MIDVIKUDAGUR 1. mal RÁS 1 kíu e.«s - 8.t KL, 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Umsjón: Pótur Pétursson. .8.00 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn- eftir Hector Malot. Andrós Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (3). ÁB3iD)[E©D@a3nn?aiaip kl. »ns.®® 9.00 Fróttir. 9.03 Verkalýðshreyfingin og mannréttíndi Umsjón: Friðrik Páll Jónsson og Þráinn Hallgrímsson. (Áður á dagskrá 1. maí 1984) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Konur f verkalýðshreyfingunni Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Tónmál Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 3.00). K(L. HS.S® ° 13.30 Hornsófinn Leikritaval hlustenda. Hlustendur velja leikrit í leikstjórn Baldvins Hallctórssonar. Leikritin sem hlustendur geta valið um eru: „Haustmánaðarkvöld" eftir Friedrich Durrenmatt frá 1959, „Afmæli (kirkjugarðinurrf eftir Jökul Jakobsson frá 1965 og „Húsið í skóginum“ eftir Thormod Skagestad frá 1960. Umsjón: Jón Viðar Jónsson. 14.00 Lúðrasveit verkalýösins leikur 14.20 Frá útihátíöahöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna f Reykjavfk og Iðnnemasambands (siands á Lækjartorgi 15.10 Hanns Eisler - Tónskáld verkalýðsins Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi í Reykjavík og nágrenni með Sigríði Pétursdóttur. 17.00 Lúðraþytur og kórsöngur Lúörasveit Reykjavíkur, RARIK-kórinn, Reykjalundarkórinn og Samkór Trósmíðafélagsins flytja < íslensk og erlend lög. FRÉTTAÚ7VARP 18.00-20.00 18.00 Hór og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fróttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 „Afbrýðisemi og ofskynjanir", smásaga eftir Alberto Moravia Arnór Benónýsson les þýöingu Ásmundar Jónssonar. (Áöur á dagskrá í nóvember 1984) ir^(wy®ir^iöiw«ip kl. mm ■=* mm 20.00 í tónleikasal Hvað var að gerast í tónlist árið 1917? Leikin tónlist eftir Sergej Rakhmanínov, Sergej ProkoQev, Béla Bartók, Jean Sibelius, Eric Satie og fleiri. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir- leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þrjú brott úr fslenskri djasssögu. Þriðja og síðasta brot: Vestmannaeyjadjassinn «. og Guöni Hermannsen. Umsjón: Vemharöur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi). KWdöJDtÖWAKtP KL, SSo®® - ®U0®® 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum f vikunni 23.10 Sjónaukinn Verkalýðsbarátta á tímamótum? Þróunin heima og erlendis skoðuð. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.