Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Blaðsíða 7

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. maí 7.03 Morgunútvarp 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 I bítið 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Fyrsti maí á Rás 2 16.00 Fróttir 16.03 Söngleikir í New York Umsjón: Ámi Blandon 17.00 Djass Þáttur tileinkaður Jóni Múla Árnasyni sjötugum og Nils Henning Orsted Pedersen. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá 31. mars) 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Hljómfall guöanna Dægurtónlist þriöja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpaö sunnudag kl. 8.07). 20.30 Gullskífan úr safni The Band 21.00 Söngur villiandarinnar Þóröur Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 Landiö og miöin SigurÖur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur - heldur áfram jEndurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 I dagsins önn Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Næturlög 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og miöin Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (EndurtekiÖ úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.