Dagskrá útvarpsins

Issue

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Page 9

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Page 9
FIMMTUDAGUR 2. maí RÁS2 RÁS 2 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífsins 01.00 02.00 Gramm á fóninn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. Fréttir. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rómarfróttir Auðar Haralds. 03.00 - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. í dagsíns önn - Peningar 8.00 Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. Morgunfréttir Umsjón: Gísli Friðrik Gíslason. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). - Morgunútvarpið heldur áfram. 03.30 Glefsur 9.03 9 - fjögur Úr dasgurmálaútvarpi fimmtudagsins. Úrvals dægurtónlist í allan dag. 04.00 Næturlög Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson 04.30 Veðurfregnir. og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 05.00 - Næturiögin halda áfram. Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 05.05 Landiö og mi&in 12.20 Hádegisfréttir Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til 12.45 9 - fjögur sjávar og sveita. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson 06.00 (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. og Eva Ásrún Albertsdóttir. 06.01 Morguntónar 16.00 Fréttir Ljúf lög í morgunsárið. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, SigurÖur Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhorniö: Ó&urinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjó&in hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Iþróttarásin - Undankeppni Evrópumóts í körfuknattleik íþróttafréttamenn lýsa leik íslands og Danmerkur. 22.07 Landiö og miöin Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á bá&um rásum tii morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Nor&urland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæ&isútvarp Vestfjar&a kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.