Fjaðrafok - 15.12.1954, Blaðsíða 2

Fjaðrafok - 15.12.1954, Blaðsíða 2
- 2 - fórum við heim. Þegar við komum heim, fórum við u^p og pvoðum okkur um hendurnar. Svo var hringt í mat, og pa fékk maður margt gott að borða. Þegar var búið að borða, var farið að tala um að fara upp í helli, sem va.r par nokkuð langt frá, eða upp á Hellisheiði. Svo var forið af stað, Hg fór, mnmma, pabbi og margt fleira fólk, og pað var ein kona, sem gekk petto allt ber- fætt yfir hraun. Þetta var tveggja tíma leið, og allt geldc hún berfætt. Svo var komið að hellinum. Mikið var hann stór, og pað var sogt, nð pessi hellir næði alla leiðina norður í Skaga- f jörði Og petta var nú íaeiri hellirinnl Svo var farið heim, pegor búið var að skoða hann. Þegar komið var heim að gistihúsinu, drukkum við eftir- miðdagskaffið. Rétt á eftir fór ég og Edda 1 berjamó, og svo fórum við heim og borðuðum kvöldmat. Eftir kvöldmat •górum við upp í de.gstofu í lísuleik. Svo rétt á eftir var hringt í kvöldkaffi, og pegar búið var að drekka, fóru allir að hátta. Og ég var ekki lengi að sofna petta kvöld. Margrét S. Halldórsdóttir» Skrifað 1 nóv. Á S jómannadaginn xxxxxxxxxxxxxxxx Einu sinni fór ég að seljn merki með henni Margréti. Við fórum út um ellt,og pað seldist ekkert. Þá tókum við upp á pvi að fara út á Alftanes. 'V'ið vorum að vita, hvort við seldum ekki meira par, Við fórum á hjólinu hennor Margrétar. Hún Margrét reiddi raig, og svo héldum við áfram. Svo fórum við í húsin og seldum svolítið af merkjum. Við ætluðum að selja hjá Forsetanun, en við porðurn ekki að fara pangnð, pví nð pá hefðum við burft nð hneig ja okkur. Við sáura alveg heim til hans. Svo konum við eð hvítu húsi, og par var hundur, sem kom út og gelti svo agalega mikið, að við urðum hræddar. Vio urðum alveg vitlousar og grenjuðum og orguðum. Hundurinn gerði okkur Vitlausar. Svo kom kona og sagði okkur að fara , hún skyldi gæta hundsins. Við fórum og komum að glerhúsinu,' og par var pá úlf hundur. Við flýttum okkur áfram og komumst heim. Fólkið heima var orðið hrætt um okkur. Við komum heim kl. 3. Margrét fór heí.m til sín, og ég fór heim til mín. Svo fórum við að skila merkj- unum, og fekk ég 15 kr. og Margrét 13 kr.^ Svo hófust hátíðahöldin, og pá var nú. gaman. Hra! Hee! Jóhanna Pálsdóttir. Skrifað í nóvember. Dirmmuborgir 1 suraar fór ég í ferðalag með pabba cg mömmu. Það var gam- an. Við fórum norður á Akureyri og til Mývatns. Þegor við komum að Mývatni, tjölduðum viö í flýti, Daginn eftir fórum við að skoða Dimmuborgir, og pað var skrýtiö aö sjá. Þar var kirkja, sem var kölluð Tröllakirkja , en pað var ekki kirkja eins og er í Hafnarfirði. Nei, pað var ekki eins kirkja. Hún var ekki lík henni, heldur var petta bara klettur, sem var eins og hellir, en petta var kölluð Tröllakirkja, pví

x

Fjaðrafok

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjaðrafok
https://timarit.is/publication/2027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.