Fjaðrafok - 15.12.1954, Blaðsíða 4
- 4
Skemntlferðalag í sunar
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Hg fór í ferðalag í sumar austur að Fossi á Síðu. Ég
hef konið pangað einu sinni óður. I þetta skipti fór óg
með pabba og nörgu öðru fólki frá Frystihúsinu é Mölunun,
en í fyrra skiptið fór óg neð mömnu og pabba.
Það var ægilega gaman. Við lögðun af stað kl. 7 um
kvöldið og komum að Skógafossi kl. lo, og par tjölduðum við.
Þegar við vorum búin að tjalda, fórum við að borða og, pegar
allir voru búnir að borða, fórum við að syngja. Og ein var
með gítar, og við sungum svo hátt, að fólkið kom út úr bænum.
Fg og frænka mín fórum í síðastaleik á balanum, og pá vildu
allir vera með, en óg sogði, að við ættum að koma í feluleik.
Við gerðum pað, og poð var voða garnan. Blg faldi mig í bílnum.
Og frcsnka mín fenn mig aldrei. Svo pegar hún kom frá fossinum,
var kallað í okkur. Og pá áttum við að fara að sofa. Fg svaf
til kl. 8.
Þá fór óg strax á fætur og, pegar allir voru komnir á
fætur, pá var ekið austur að Kirkjubæjarklaustri. Þar var
borðað í g .istihúsinu, og pað var voða gott neð kaffinu. Svo
fóruia við að skoða okkur um og, pegar við vorura búin að þvi,
fórun við af stað frá Kirkjubæjarklaustri kl. 4. Þegar við
konun aftur að Skóga.rf ossi, sáum við, að tjöldin voru dottin
niður. Beljurnar höfðu gert petta. En okkar tjald stóð eitt
uppi.
Allir reistu upp tjöldin, og svo fórum við að borða. Þegar
við vorum búin að borða, fórun við að dansa. Og pað var voða
gaman. Svo var ekið heim.
Volgerður Erla. G-uðjónsdóttir. Skrifað í nóvember.
Skemntileg ferð
Það var í sumar, að ðg fór í skemmtiferð. Það var nú meiri
forðin. Við lögðum af sta.ð kl. 9 um morguninn.
Við fórum austur Hellisheiði og námum staðar á Kambabrún
til þess að skoða útsýnið, og pá sáum við, að par var útsýnis-
skífe, sem við krakkarnir purftum nú heldur betur að skoða.
En svo lögðum við af stað sftur. Og þegar við vorun búin að
fara yfir Ölf usárbrúna, var numið staðar dálitla stund. Svo
fórun við um Flóa og upp Hreppa og yfir Hvítá á Brúnrhlöðum.
Síðan var farið að Gullfossi, og par borðuðum v'ið,
Síðan fórim við af stað aftur, og pá fórum við^að Geysi,en
ekki vorum við svo heppin að sjá hann gjósa. Svo fórum við að
Skálholti og sáum par allan uppgröftinn, en þetta var nokkrum
dögum áður en steinkistan fannst.
Svo fórum við að nýju rafstöðinni við Irofoss, og þar
fórura við niður og gengum um ella stigana, sem mór fundust
vera endal&usir, en við komum í leiðinni ?nn í mörg stór her-
bergi, og par var svo mikill hávaði, að óg varð dauohrædd. En
ekki va.r nú allt búið enn. Eg átti eftir að verða mikla hrædd-
ari, og pað varð ég, Og svo þegar við komum niður í botn,
heyrðum við- lætin í ánni. En pað eru höggvin göng inn í bergið
að ánni, sem fellur parna hvítfyssandi. Eg var svojbreedd viö
allan pennan gauragang, að pað varð að leiða mig eins og sr;ú-
barn. Og svo fórum við á Þingvöll, en stóðum par ekki lengi
við, Svo hóldum við áfram heim, og klukkan var hálf-ellefu;
er heira kom, og aldroi hefur mór fundizt eins gott að sofna
og petta kvöld.
Sigurbjört Þórðardóttir .Skr ifað í nóvember.