Fjaðrafok - 15.12.1954, Blaðsíða 9
9
Sjóferðin mikla
:o:o:o:o:o:o:o:
Árni var lo ára, pegar hann fókk að fara út á sjó.
Hann fór með togara til Grænlnnds, £>ar bar maxgt fyrir
s jónir.
Þriðja daginn varð hann sjóveikur, en það batnaði
fljótt. Fimmta daginn var hann að labba á þilfarinu. Þá
sá hann voða stóra, svarta ófreskju. Og hann fór upp í
stýrishús og spurði stýrimanninn, hvað þetta vteri. Stýri-
moðurinn sagði, að petto væri hvai ur, og brá Arna pá í brún.
Og svo lagði togarinn af stað heim. Það bar margt fyrir
sjónir Árna á heimleiðinni, til dæmis sá hann einn daginn
ísjaka.
En sve sá hann Hafnarfjörð. Síðan lagðist skipið að
dryggjunni, og Árni fór heim til sín.
Cg endar svo pessi saga um hann Árna sjómann.
Sigurður Lárus Lónsson. Skrifað í október.
Litli kaupamaðurinn
Einu sinni var drengur. Hann átti að fara í sveit, en
hann vildi helzt ekki fara , pví að hann langaði heldur að
vera heima um sumarið. Samt fór pað nú svo, að hann fór í
sveitina. Hann tók sór far með áætlunarbíl og var fjórar
klukkustundir á leiðinni.
Þegar hann kom á ákvörðunarstaðinn, pá fór hann út úr
bílnum með farangur sinn. Svo stgð drengurinn á veginum,
eftir oð bíllinn var farinn og horfði heim að bænum, sem hann
átti að vera á um sumarið. Bærinn hát Krummastaðir í Lækjar-
hreppi. Svo sá hann mann koma frá bænum, en pá sá hann, að
TiRðurinn kom ekki einn. Með honxim var mjög stcr hundur, en
pað var skepna, sem drengurinn var sérstaklega hræddur við.
En pá fór hann að horfa a eftir áætlunarbílnum, en hann sá,
að hann var kominn svo lengt, að pað var ekki hægt að ná í
bílinn aftur. Þá herti hann upp hugann til pess að geta mætt
þessun mikla óvini í þeirri von, að ma^urirn gætti hundsins.
Þetta var pá bóndinn, sem drengurinn átti að vera hjá um
sumarið.
Þegar peir komu heim og er drengurinn var búinn að heilsa
fólkinu, pá sýndi bóndinn honum allar skepnurnar á bænum.
Svo leið sumarið, og pessi óvinur, er hann hitti fyrst, var
orðinn hans bezti vinur.
Og nú er drengurinn áleveðinn i að verða bóndi, þegar
hann er orðinn stór.
Pétur Jóakimsson.
Skrifað í október.
Tjörgun
Einu sinni voru tvö systkini á bæ. Þau hátu Stína og
Halli. Stína var fjögurra ára og Holli sex ára.
En svo bar við einn góðviðrisdag, að Holli sagði: "Stína,
eigum við ekki að koma austur á ráttartún og leika okkxir? Þú
átt að vera kindin, og ág á að vera smalamaður inn,” ”Já,”
sagði Stína. ”Það skulxun við gera.” Þou tóku bæði^á rás,og
innan stundar voru pau komin að stekknum. Og pá hófst leikur-
inn. Stína hentist til og frá um túnið, og smalamaðurinn á
.... framhald á næstu bloðsíðu
- r