Fjaðrafok - 15.12.1954, Blaðsíða 10
eftir, pví^eð nú átti eð reka kindina í réttina. Það tókst
eftir mikið hloup. En nú ver Halli svo heppinn, oð pabbi
peirra hafði gleymt tjörubrúsanum, pegar hann var að marka
lömbin.
Nú grípur Halli kindina , teymir hana að t .jörubrúsanum
og tekur spýtuna upp úr. Stina hljóðar Haiii, pú mátt
ekki tjorga mig.u MGóða Stína, lóttu ekki svonol Þetta er allt
í logi. Eg tjarga pínulítið i toppinn. Svo pvœ ég pað úr í
ánni, áður en við förum heim í matinn.”
Allt í einu kallar mamma peirra: ”Komið strax að borðal"
Halli segir: '’Komdu Stína, óg ætla að pvo pér um höfuðiö."
Krakkarnir stukku niður að á. Halli fór að pvo henni um höf-
uðið, Honum til mikiller undrunar og skelfingar virtist
tjaran voxa í hárinu. Mamma peirro kallar aftur: "Komið strox
að borða, krokkarl" Mamma peirra var höstug í málrómnum.
Krakkornir porðu ekki annað en að hlýða. Þau lölluðu af stað
heimleiðis, Stína organdi, en Halli sneyptur, pví að hann
vissi sökina á sig.
Þau hóldu beina leið inn í baðstofu. Mamma beirra sagði:
"Hvoð er að sjá pig, barn?’' Halli neyddist til að segja upp
olla söguna, Af tilviljun var staddur par gamall maður af
næsta bæ. Hann fór að skellihlæja, pví að petta hafði komið
fyrir krakkana hans í gamla daga. Hann sagði við mömmu peirra,
að pað væri hægðarleikur að ná tjörunni úr með steinoliu.
Hildur Gísladóttir. Skrifað í október.
ERAMHALDÖS AGAN:
jgfintýri í sveit
eitir
Kristján Róbertsson.
Einu sinni var lítill drengur, sem hót ðli. Hann átti
heima í Reykjavík. En nú átti hann að fara upp í sveit,
og mikið hlakkaði hann til. Hann átti að fara til afa og
ömmu. lengst austur í sveit.
Og nú lagði hann af stað. En leiðin var löng, og ðla
fnnnst, að hún ætlaði aldrei að enda. En loksins stanzeði
bíllinn fyrir utan gamlan sveitabæ, og ,á hloðinu stóðu afi
og ammo til pess að taka á móti ðla. Þegar pau voru búin að
pví, gekk ðli í bæinn. Þar beið hans matur á borðum, og honn
tók til matar síns með góðri lyst, pvi að hann var svangur
eftir allt ferðalagiö, En afi átti mikið of bókum, sem ðla.
langaði að lesa, en í einni bókinni voru eintómar pjóðsögur.
Og ein sagan sogði frá pvi, að mikill fjársjóður síðan i forn-
öld væri falinn í fjalli par skammt frá. ðla fannst mikið
til peirrar sögu koma. Og dnginn eftir lagði hsnn af stað
að leita að fjársjóðnum, sem sagt var frá í bókinni.
Þegor hann kom að f jellsrótunum, byr jaði hann að leita
og leita og var níarri pvi búinn oð gefast upp. Þá fann hann
litinn kassa úr járni og, pegar hann ætlaði að taka hann upp,
pá gat honn ekki bifað honum. En pegar hann gáði^betur að,
opnaðist kassinn, og í honum var handfang. ðli tók í pað og
sneri pví. Þá heyrðist voða mikið brak og brestir, og stór
steinn, sem ver parna rétt hjá, lyftist upp eins^og hleri.
Öli stökk heim að gatinu, sem steinninn hafði skýlt. Og par
vor stigi niður í jörðina. ðli gekk niður stigann og kom pá
(Já,hvað gerðist nú pá? Eramhald í nresta blaði)
Frásagnir og skáldsögur eru ritaÓar af nemendum, ^en leið-
réttar af kennora. Nemendur og kennari velja skrítlur og
gátur í sameiningu,
$