Fjaðrafok - 15.12.1954, Blaðsíða 3

Fjaðrafok - 15.12.1954, Blaðsíða 3
eð þoð ver eins og kirkja i laginu. Á leiðinni forum við frani'.ja Víðinýrarkirkj höld, að hun hafi verið 123 éra göraul. A 3 CÍ Elrsabet Kolbrún Hjaltedóttir. Skrifað í nóv. Á sjónum xxxxxxxx flg fór é veiðar í sunar neð Hval 2. Við fórun fra frryggju í Hvalfirði kl. 4. e.h. Það var sól og gott veður. Þogor við konun á veiðistaðinn, sáust nargir hvalir. Þeir voru litlir. Svo fórum við að elta þé. Þé fór skipið að snúast. Svo kom einn í færi. Skyttan var við byssuna og skaut. Hann hitti. Svo fór hann í kaf og var svo dreginn upp og settur á síðu. Það voru settir vírar uten un spoL*ðiv.n. og blöðkurnar voru skornar af. Svo var siglt af stað aftur. Þá sáust fleiri hvalir. Svo fór ég að borða. Þegar ég var búinn oð borða, fór ég upp* Þá kon einn í fceri, og þá var hleypt af og hann svo tekinn á síðu. Og svo séun við einn voða stóran, en þaö var kerl!.:ng neð unga. Það nétti ekki taka hana. Svo var annar skotinn og tekinn á síðu. Svo séust bléstrar langt í burtu. Þé var siglt af oöað aftur og, pegar við konun að þeim, var lengi verið ao el öa hyali pessa. Svo géfu í©ir f<nri é sér og ■ mskotið Skipið titra.ði við hvert skot, Og pessi hvalur var líka dreginn é síðu og skutullinn var tekinn úr. Hann var voöa pungui og kengboginn, og pa.ð voru tveir öðrun megin og einn hj.u.un megin. Svo var siglt af stað aftur, og pé séusttveir. Það tók óratína að elta pé, og svo kon annar í fssri, og hann var skot- inn. Svo var hann tekinn é síðu, og svo var ie itað meira, en Það sást bara ein sandreyðskerling. Síðan var stanzað til pess að blóðga hvalina. Þeir eru skornir, til pess að allt blóð fari úr pein, svo að pað sé víst, að kjötið skerinist ekki. Og svo var lagt af stað í land V]:.' Vomum að brygg,Ju í Hvalfirði kl. 2 e,h. Það var voða gaman i ferðinni. Kristjan Loftsson. Skrifað 1 október. Ferð í Vaglaskóg tg fór í sveit 1 sunar. Á heimilinu var naður, saa hét Jónas. Hann vann við garðyrkjirtörf. Eitt kvöld pegar hann kora‘'hein, purfti hann að fara austur í Vaglaskóg. ■% fékk að fara neð. Við lögðum af stað kl. 9.3o un kvöldið. Við komum í skóginn kl.lo. Eyrst fórun við niður að gistihúsinu til £ess að hitta^skógcrvörðinn en hann var í öðru húsi sunnar í skogihum. Við fórun pangað, og Lónas ©purði hann, hvar hann mætti taka tré. Hann kom^ neð okkur'og sýndi okkur, hvar við'mættum taka pau. Við tókum C stór og 9 lítil. Við konun hein kl. 3 um nóttina, og pá fór ég eð sofa. Henning Þorvaldsson. Skrifað í nóvenber.

x

Fjaðrafok

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjaðrafok
https://timarit.is/publication/2027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.