Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Page 10

Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Page 10
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ Jesú sonar lians, sem hreinsar oss af allri synd“ (I. Jóh. 1, 7). 1 þessum orðum er hjáípræði Jónns Gíslason. Benedikt Jasonsson. Hvers vegna er ég kristinn? Eg á að svara þessari spurningu, og ég veit, að mér ber að svara lienni, vegna þess að ég er kristinn. Að vera kristinn er að trúa á Guðs son. Og livers vegna trúi ég á Guðs son? Á mínum barndómsárum var ég vanur að biðja bænirnar mínar á kvöldin eins og flest iinnur börn, og mér fannst ekkert á það vanta, að ég rækti skyldur mínar gagnvart Guði, en fyrir einu og bálfu ári, eða svo, sá ég, að það vantaði mikið á, að ég rækti þá skyldu, sem ég átti að rækja. Bænir mínar voru innihalds- lausar; ég bað ekki frá mínu eigin hjarta. En hvers vegna voru þær innihaldslausar? Eg reyndi að gera mér grein fyrir því, en komst ekki að neinni niðurstöðu. 1 huga mér fóru að vakna efasemdir. Var Guð til, eða var hann aðeins ímyndun í huga mannanna? Og ef hann var til, hvar var liann þá að finna? Eg barðist við þessar efasemdir, og að lokrnn fékk ég sigur. Guð var til, og liann var að finna í bæninni, þeirri bæn, sem beðin er frá hjartanu, í Jesú nafni. En liver var Jtað svo, sem veitti mér sigur- inn? Það var sá, sem ég síðan hefi reynt að helga líf mitt og lifa fyrir: Jesús Kristur. En hvers vegna trúi ég á liann? Vegna þess að hann dó á krossinum fyrir mig, til þess að ég hreinsaðist af allri synd fyrir }>að blóð, sem hann útliellti á Golgata, og vegna þess að bann Guðs fólgið. á J>ann „kærleika, sem liylur fjölda synda“ (I. Pét. 4, 8.). „Því að svo elskaði Guð heiminn, að liann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf“ (Jóh. 3, 16.). Eftir að ég hafði fengið sigur í baráttunni, hurfu allar efasemd- ir sem dögg fyrir sólu, og ég öðlaðist fullvissu trúarinnar. Ég var orðinn þjónn Gu'ós. „En nú, með Jjví að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá liafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum“ (Róm. 6, 22). Ég fékk frið við Guð án Jress að hafa unnið til þess. Ég liafði margsinnis brotið á móti vilja lians, en liann fyrirgaf mér allt, gaf mér upp alla sekt mína. Hann vissi, að ég þurfti á hjálp hans að lialda og kom mér þess vegna til hjálpar, af því að ég bað liann um J>að í Jesú nafni. Hann reisti mig upp frá falli syndarinnar og lijálpaði mér til að eigna honum allt mitt líf. Það var trú- in, sem kom öllu þessu til leiðar, því að hefði trúna, — traustið til Guðs, — vantað, }>á liefði ég ekki getað ætlazt til, að liann kæmi mér til hjálpar. Hann er einnig fær um að frelsa þig og vill hjálpa þér. Það vantar aðeins, að Jrú snúir þér til lians og biðjir um hjálp hans til að sigrast á syndinni. Það stendur ekki á Guði. Haiui er oð leita þín. Hann er fús til að frelsa. Það vantar aðeins, að maðurinn þiggi frelsisboðið og snúi sér til Guðs með hjálpar- beiðni sína. „Þeir réttlætast án verðskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú“ (Róm. 3, 24). Benedikt Jasonsson. ★ Ég átti mína barnatrú, eins og margir aðrir, fram undir fermingu, og á J>ví tímabili var ég einnig nokkuð með fólki, sem hafði tekið á móti Jesú Kristi sem sínum persónulega frels- ara og átti þess vegna eilífa lífið fyrir liönd- um. Eftir ferminguna hætti ég að mestu leyti að sækja kristilegar samkomur, og Jró að ég kærni á þær einstöku sinnum, þá var það að- allega af vana. En nú í sumar sem leið, hljóm- 8

x

Kristilegt skólablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.