Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Side 13
Hallgrími Péturssyni með fögnuði í hjarta,
er liann segir í Passíusálmunum:
„Blóðskuld o g b ölv an mí n a
burt tók Guðs-sonar pína.
Dýrð sé þér, Drottinn minn“,
og með Davíð, er hann segir: „Eg elska Drott-
in, af því að hann heyrir grátbeiðni mína. því
að liann hefir hneigt eyra sitt að mér, og alla
ævi vil ég ákalla hann“ (Sálm. 116, 1—2).
Það, sem Davíð liefir fundið, er það sama
og þú munt finna, er þú hefir komið til Drott-
ins, þú munt elska liann. Davíð segir líka:
„Sælir eru þeir, sem breyta grandvarlega, þeir,
er ganga fram í lögmáli Drottins. Sælir eru
þeir, er lialda reglur lians, þeir, er leita lians
af öllu lijarta“ (Sálm. 119, 1—2).
Það er einmitt það, sem þú munt verða, þú
munt verða sæll og leita Drottins af öllu hjarta.
Því, sem þú svo fannst gegnum bænina, getur
þú viðhaldið jafnframt lestri Guðs orðs. Það
er meira að segja svo nauðsynlegt að lesa Biblí-
una, að þú getur ekki lifati án þeirrar bless-
unar, sem þú finnur í henni. Oft er henni
líkt við andlega fæðu, sem er eins nauðsynleg
og fæðan. sem við neytum daglega. Eg er ekki
í neinum vafa um, að allir viti, hvernig fer
fyrir þeim, er hættir að borða. „Og með liverju
getur ungur maður haldið vegi sínum hrein-
um? Með því að gefa gaum að orði Drottins“
(Sálm. 119, 9). Þegar þú lifir þannig Kristi,
muntu verða ,s«?// í orðsins fyllstu merkingu.
og jni munt ábyggilega glaður segja eins og
Davíð: „Reglur þínar (þ. e. Drottins) eru un-
un mín, boð þín eru ráðgjafar mínir“.
En í jiessu hamingjusama lífi með frelsara
þínum munt þú þó verða var við árás hins
illa; þ. e. a. s. höfðingi tilveru dauðans mun
beina skeytum sínum að þínum veikustu hlið-
um, og þú munt sennilega eiga í einhverjum
haráttum, en þá er til hið öfluga vopn, bœnin.
Með henni getur þú beðið Drottin um styrk
til að mæta liinu illa ogyfirstíga það með djörf-
ung, eins og sannur lærisveinn Krists. Ef til
vill muntu verða fyrir einhverju mótlæti
----KRISTILEGTSKÓLABLAÐ
Huldís:
Nú hefjum við starfið
(Ljóð til K. F. G. R.).
/Vú hefjum n/ð starfiö og höldum á fund
fyrir Herrann aö vinna á sérliverri stund.
Meö stálhöröum vilja og styrk, er ei þverr,
nú. stööugt skal unniö í K. F. G. H.
Eg biö þig, ó, Drottinn, um blessun og naö
þeim brœörum til handa, er velja þín raö.
Ó, vertu þeim öllum verndari og hlíf
og virztu aö gefa þeim hamingju líf■
þeirra, sem fyrir utan standa, jafnvel liáðung
og fyrirlitningu. En livað er það allt saman
á móti kærleika Guðs og vináttu Krists? Ekk-
ert! Þitt er lífið, hið eilífa líf með lífgjafa
jiínum og lausnara. —
Mundu, að Jesús Kristur fyrirgefur
allar s'yndir, hvað stórar, sem þær
kunna að virðast, aðeins ef þú kemur til hans,
opnar fyrir honum dyr hjarta þíns, sem hann
stöðugt knýr á, og lætur hann lýsa upp hvern
krók og kima þess, því að hann mun hreinsa
allan sorta syndarinnar í því með blóði sínu.
er liann úthellti á Golgata fyrir þig. Frest-
aðu ekki, fyrir alla muni, að koma til hans.
því að degi náðarinnar tekur að halla, og hann
mun brátt koma í skýjum himinsins, sem
k o n u n g u r þin n, ef skikkja þín er livít-
þvegin í blóði hans.
Mundu að stíga sporið af brautinni, sem þú
gengur á, yfir á rnjóa veginn, er liggur til lífs-
ins, gæfuríkasta og þýðingarmesta spor lífs
þíns.
11