Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Síða 20

Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Síða 20
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ Eitthvað virtist segja mér, að lögmálið væri ó- breytt, jafnvel þótt musterið væri í rústum. Ekkert nema blóðið gat friðþægt fyrir sálina. Við áræddum ekki að úthella friðþægingar- blóði annars staðar en á staðnum, sem Drott- inn liafði útvalið. En áttum við þá að vera al- veg án friðþægingar? Þessi bugsun fyllti mig hryllingi. I eymd minni leitaði ég ráða bjá mörgum öðrum „rabbíum“. Fyrir mér vakti aðeins ein stór spurning: Hvar get ég fundið blóð friðþægingarinnar? Ég var kominn yfir þrítugt þegar ég yfirgaf Gyðingaland og kom til Konstantínópel. Spurningu minni var enn ó- svarað, og bún bjó ennþá í buga mér, og sál mín var ákaflega angruð af syndum mínum. Kvöld eitt gekk ég eftir einu binna þröngu stræta þeirrar borgar og sá þá skilti, þar sem auglýst var samkoma fyrir Gyðinga. Forvitnin knúði mig til að opna hurðina og fara inn. Rétt um leið og ég settist, beyrði ég mann segja: „Blóð Jesú, sonar bans, hreinsar oss af allri synd“. Þetta voru fyrstu kynni mín af kristindómi, en ég hlustaði og stóð á önd- ínni, þegar ræðumaðurinn talaði um það, hvernig Guð hefði lýst því yfir, að „eigi fæst fyrirgefning án úthellingar blóðs“. En liann hafði gefið sinn eingetinn son, Guðs lambið, í dauðann og öllum, sem treystu á blóð bans, væru fyrirgefnar allar þeirra yfirtroðslu- syndir. Hann var Messías í 53. kap. Jesaja, hann var sá, sem þjáðist í 22. sálminum. Ó, bræður mínir, ég hafði fundið friðþægingar- blóðið —- luksins. Ég treysti því, og nú er það unun mín að lesa í Nýjatestamentinu og sjá, bvernig allar fyrirmyndanir lögmálsins eru fullkomnaðar í Jesú. Blóði bans befir verið úthellt fyrir syndara. Það hefir fullnægt Guði, og það er eini hjálpræðismöguleikinn fyrir bvern mann, lrvort beldur liann er Gyðingui' eða beiðingi“. (Lausl. þýtt úr ensku) K. F. G. R. Félagið var stofnað 12. febrúar 1943 af fjór- tán piltum úr Gagnfræðaskólanum í Reykja- vík, og er því aðeins rúmlega eins árs gamalt Það befir lialdið fundi, þegar unnt hefir ver- ið, og á þessu eina ári hefir það eflzt svo og vaxið, að nú eru félagsmenn rúml. 40 að tölu. Fundirnir eru einfaldir og blátt áfram; þar eru lesnar frásögur frá kristniboðinu eða um einhverja fræga menn eða atburði í sögu kristn- innar. Einnig er Guðs orð hugleitt á hverjum fundi. Eitt af því fyrsta, sem gert var eftir stofn- un félagsins, var að ákveða stefnuskrá þess. Þar stendur m. a.: „Félagið byggir á hinum objektiva hjálpræð- isgrundvelli, sem lagður er af Kristi Jesú með friðþægingu lians fyrir syndir vorar og upp- risu hans oss til réttlætingar eftir Heilagri ritningu og játningarritum evangeliskrar lút- herskrar kirkju“. Og ennfremur: „Takmark félagsins er: a) að sameina trúaða nemendur og glæða trú- arlíf þeirra, b) að vinna aði-a fyrir Krist“. Hvað viðvíkur starfi félagsins, hefir það haldið marga fundi á þessu liðna starfsári. Meðal annars var hahlinn afmælisfagnaður þess 12. febr. s. 1. Þar var veitt kaffi og ým- islegt annað til fróðleiks og skemmtunar. Þá voru mættir um 60 nemendur. Eins og sjá má af þessu er starfið að vaxa, og það er von vor, að það nái þeirri útbreiðslu, að enginn af nemendum skólans fari varhluta af boðskap þess, sem er að boða Jesúm Krist sem frelsara mannanna. Allt starfið byggist á honum og án hjálpar hans getum vér ekki starfað. Það er stórt spor, er vér hefjum nú útgáfu þessa hlaðs, en Drottinn er með oss, og hvað er þá að óttast? Sig. Magnússon. i'

x

Kristilegt skólablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.