Skák


Skák - 15.02.1956, Blaðsíða 24

Skák - 15.02.1956, Blaðsíða 24
Fariö aö ráðum sigur- vegarans frá Hastings BRÉFASKÓLI S.í. S. „Áhugi fyrir skákíþróttiiuii hér á Islandi hefur farió mjög í vöxt nú hin síðustu árin. Kennsla í þessum efnum hefur þó ýmissa orsaka vegna reyn/.t örðug viðfangs og lítt gætt utan Reykjavíkur. Það veitti því íslenzkum skák- unnendun . ærkomið og langþráð tækifæri, þegar Bréfaskóli S. i. S. hóf á sín- uin vegum skákkennslu, sem Baldur Mölier veitir forstöðu eins og kunnugt er. Kennslubréfin eru samin af sænska stórmeistaranuin G. Stáhlberg, og heíur honuin að mínu áliti tekizt einstaklega vel upp. Hami veitir lesendum sinum haldgóða þekkingu á undirstöðuatriðum skákarinnar, almennt yfirlit yfir byrjanir og sýnir í stuttu máli ljóslega, hverju ber að keppa að og hvað ber að varast. Ég ráðlegg því sérhverjum skákmanni, jafnt byrjanda sem lengra komn- um, að notfæra -sér þetta einstaka tækifæri. Sá, sem hefur notið þessarar kennslu, hefur öðlast næga þekkingu og innsýn í skákina til þess að hafa skemmtun af og er jafnframt undir það búinu að kynna sér skák nánar( ef hann heíur áhuga á því“. Friðrik Ólafsson.

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.