Skák - 15.04.1956, Side 6
Kxd2 Hd8f 16. Kc2(?) Betra var
16. Kel b6 17. Re3 Bb7.
16. — b6 17. Re3 Ba6 18. Rcl
Svartur hótaði Bd3f og vinna e-
peöið.
18. — Bb7 19. f3 Hvítur reynir
í lengstu lög að halda lífinu í e4-
peðinu, en hvernig væri fyrir hann
að fórna því, og á þann hátt að
rýmkva um stöðu sína? Hugmynd-
in er 19. Rd3 (a) 19. - Rxe4 20.
Rxe5 Hd2f 21. Kcl Hxf2 22. R5g4
He2 23. BÍ3 Rd6 (Ekki 23. - Rxg3,
vegna 24. Bxb7 Hb8 25. Bf3!) 24.
Bxe2 Bxhl. Hvítur hefur látið af
hendi peð, en losaö að sama skapi
um stöðu sína. (b) 19. - Bxe4 20.
Bxe4 Rxe4 21. f3! Rxg3 22. Hgl
Re2 23. Hel og hvítur hefur losað
um sig.
19. — Rh5! Þvingar hvítan tíl
þess að gefa upp valdið á f4-
reitnum.
20. g4 Rhf4 21. h4 Ef 21. Bfl,
þá Rg5!
21. — Hac8 Priðrik notar mjög
nákvæmlega þá möguleika, sem
staðan hefur upp á að bjóða.
22. Bfl Erfitt er að benda á úr-
ræði til þess að koma í veg fyrir
eftirfarandi fórn.
22. — Rd4f! 23. cxd4 Annað
kemur tæplega til greina.
23. — cxd4f 23. Kd2 dxe3f 25.
Kxe3 Hc2 26. Rd3? Hvítur leikur
sig í mát, en staðan er engu að
síður töpuð.
26. — Hxd3f og hvitur gafst upp.
Skúrlnaar eftir Jnga R. Jóhannsaon.
Skák nr. 382.
Hvítt: Gunnar Gunnarsson.
Svart: Sveinn Kristinsson.
Nimzoindversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4
4. Dc2 Rc6 5. Rf3 d6 6. Bg5 Eða
6. a3 Bxe3f 7. Dxc3 a5! o. s. frv.
6. — De7 Betra er hér 6. - h6,
og ef 7. Bh4, þá g5 8. Bg3 g4. —
Bezt fyrir hvítan er 7. Bd2 með
svipuöu tafli.
7. e3 e5 8. Be2 h6 9. Bh4(?)
Hér „fellur" hvítur í gamalkunna
gildru, sem veitir svörtum færi á
að vinna peð, gegn veikingu peða-
stöðu sinnar á kóngsvæng.
9. —■ exd4 10. exd4 g5 11. Bg3 g4
12. O—O—O! Einkennandi leik-
ur fyrir sóknarskákmann eins og
Gunnar! Hann hefur sjálfsagt
komizt að raun um, að hvíta tafl-
ið væri ekki öfundsvert eftir að
riddarinn hörfar frá f3. Svartur
léki þá Rxd4 og hefði yfirburða-
stöðu. Mannsfórnin gefur hvítum
hins vegar geysimikla sóknarmögu-
leika.
12. — gxf3 13. Bxf3 Bxc3 (?)
Betra var hér 13. - O—O 14. Bh4
Bxc3 15. bxc3 (Ekki 15. Dxc3,
vegna Re4! og svartur nær að
jafna stöðumuninn).
14. Dxc3 Kf8? Leiðir fljótlega
til taps. Bezt virðist 14. - 0-0 15.
Hhel Dd7 16. d5 Re5 17. Hxe5!?
dxe5 18. Bxe5 Re8 19. Hd4 og hv.
hefur góða sóknarmöguleika.
15. Hhel Dd7 16. d5 Re5 17.
Hxe5! Pljótvirk skiptamunsfóm,
sem eyðir öllum varnarmöguleik-
um svarts.
17. — dxe5 18. Bxe5 Df5 Ef 18. -
Hg8, þá 19. Bxf6 og hótar bæði
Hel og Db4|.
19. Bxf6 Hh7 Ekki Hg8, vegna
20. Db4f og mátar.
20. Dd4 Bd7 21. Be2 Dg6 Hvitur
hótaði Bd3.
22. g4! Kg8 23. Bd3! Dxg4 24.
f4 I)f3 Svartur á ekki- um margt
að velja.
25. Hglt Bg4 26. h3! Dxh3 27.
De4 Hg7 Síðustu leikir svarts voru
þvingaðir.
28. Bxg7 Kxg7 29. f5 h5 30. f6t!
Kf8 Ef 30.-Kxf6, þá 31. Hflt, t.
31. - Kg5 32. Df4t Kh4 33. Df6t
Kg3 34. Df2 mát, Eða 31.-Kg7
32. Dh7t og mátar
31. Hel Bd7 32. Dh7 Dg3 33.
Dh8t og svartur gafst upp, því
mát verður ekki umflúið.
Skák nr. 383.
Hvitt: Benóný Benediktsson.
Svart: Ilivitsky.
Griinfelds-vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5
4. Bg5 Re4 5. cxd5 Rxg5 6. h4
e6 Benóný hefur þurrkað rykið af
gömlu afbrigði, sem kennt er við
sænska taflmeistarann Lundin, og
beitir því gegn Griinfelds-vörn
andstæðingsins. Til greina kom
fyrir Ilivitsky að leika 6. - Re4 7.
Rxe4 Dxd5 8. Rc3 Da5, en síðan
Bg7 og við tækifæri c5, eða jafn-
vel Rc6 og Bf5. Svartur stendur
þá vel.
7. hxg5 exd5 8. Rf3 Bg7 9. Db3
c6 10. Hh4 Þessi frumlegi leikur
er sjálfsagt hugsaður sem undir-
búningur undir e4.
10. — Db6 11. Dxb6 axb6 12. e4
Be6 12. - dxe4 og síðan Be6 og
Ra6-b4-(c7)-d5 litur betur út.
13. cxd5 cxd5 14. Bb5f Ke7 15.
Kd2 h5 16. Hael Kd6 Hvítur hót-
aði Rxd5t.
17. Bd3 Rc6 18. a3 Hhc8 19. Rb5t
Kd7 20. b4 Mörg eru matsatriðin
í skákinni. Þessi einkennilegi leik-
ur, sem skilur a-peðið eftir bak-
stætt á opinni línu svarta hróks-
ins, er sennilega gerður í þeim til-
gangi að koma í veg fyrir Ra5-c4,
en þar mundi svarti riddarinn
vera óþægur ljár í þúfu. Spurning-
in er, hvort kostirnir mega sín
meira en gallarnir.
20. —• Bf8 21. Hf4 Be7 Biskup-
inn hefur fundið sér nýtt athafna-
svæði og bindur nú hvíta riddar-
ann við að valda g5. Taflstaðan
er býsna lifandi, og hér var færi,
er kom sterklega til greina að hag-
nýta sér: 21.-Rxb4 22. axb4 Bx
b4t. Með þessu móti fær svartur
hrók og tvö peð fyrir tvo menn,
opnar línur fyrir hrókana og nær
frumkvæðinu. Sá eini hrókur, sem
hvítur á eftir, er illa staðsettm og
torvelt að koma honum í leikinn
aftur, svo að horfur svarts eru
góðar.
22. He3 Kd8? í slðasta leik sat
svartur af sér færi, en nú leikur
3S S KÁK