Skák


Skák - 15.04.1956, Side 7

Skák - 15.04.1956, Side 7
Þátttakendur í GtiGjóns-mótínu, fremri röö, taliö frá hœori: Freysteinn Þorbergsson, Ilivitsky, Friðrik ólafsson, M. Taimanov, Benóný Benediktsson. Aftari röö, taliö frd hœgri: Sveinn Kristinsson, Guðmundur Ágústsson, Jón Þorsteinsson, Baldur Möller og Gunnar Gunnarsson. hann fingurbrjót, sem hefur ör- lagaríkar afleiðingar. 23. Bxg6! Vitaskuld! Þessi leik- ur molar kóngsarm svarts. 23. — Rxb4! Ilivitsky reynir að grugga taflstöðuna og ná gagn- sókn, en Benóný lætur ekki villa sér sýn. 24. Bxf7 Hc2f 25. Kdl Bd7 25. g6 Bf8 27. Bxd5! Bh6 28. Rg5! Ljómandi fallegur leikur! Aug- ijóst er að riddarinn verður ekki drepinn vegna máts í 3. leik, en hins vegar hótar riddarinn að skáka biskupinn af, og peðið að renna upp í borð. 28. — Bxb5 29. Rf7t Kd7 30. Rxh6 Kd6 31. Bb3 Hér á hvítur nánast of mikið úrval góðra leikja. Ekki er annað að sjá, en Rf7t leiði rakleitt til vinnings, þótt glæfralega kunni að virðast, og leikur Benónýs er heldur ekkert blávatn. 31. — Hb2 32. Hf7? En hér bregzt honum bogalistin, leikurinn hótar að vísu máti, en því verst svartur auðveldlega. Með 33. Kel Hxb3 34. Hxb3 Rd3f 35. Hxd3 Bx d3 36. g7 Bc4 37. Hf8 vinnur hvít- ur auðveldlega. 32. — Hxb3! 33. Rf5t Kd5 34. Hxb3 Ba4 35. axb4 Bxb3-|- 36. Kd2 Ke4 37. f3t Hvítur heldur áfram að leika ónákvæmt. Betra var Rg3 Kxd4 Hd7t. 37. — Kf4 38. Rg7t Á þessum snotra leik hafði Benóný byggt vinningsvon sína. Ef nú Bxf7, þá gxf7 og vinnur hrókinn fyrir peð- ið, hvemig sem svartur fer að. En eftir svar Ilivitskys er g-peðið tap- að. Það sem eftir er, kemur í stuttri táknun. 38. — Kg5 39. Hxb7 Kxg6 40. g4 Taflið er orðið afar torunnið, og með þessum leik missir Benóný sennilega alveg af vinningnum. — Til greina kom 41, Rxh5 Kxh5 42. Hxb6 með 4 peð gegn biskupi. 40. — hxg4 41. fxg4 Ha4 42. Rfó Ilxb4 43. Kc3 Hb5 44. Hg7t Kf6 45. Hh7 Bd5 46. Hd7 Be6 47. Hd6 Kf7 48. Re3 Ke7 49. Rc4 Bx g4 50. Hxb6 Hxb6 51. Rxb6 Bf3 og hér var samið um jafntefli. Skýringar eftir Guöm. Arnlaugsson. Skák nr. 384. Hvitt: Freysteinn Þorbergsson. Svart: Taimanov. Sikileyjar-vörn. 1. c4 c5 2. Rf.3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 e5 Taimanov teflir ávalt afbrigði landa síns, Boleslavsky. Einnig er mögulegt að leika 6. - e6 (Scheven- ingen afbrigðið). 7. Rb3 Álitið gefa meiri mögu- leika heldur en 7. Rf3. 7. — Be7 8. O—O Nákvæmara er 8. Be3 O—O 9. Bf3 eða f3. 8. — 0—0 9. Be3 a5! 10. a4(?) Skemmtilegur möguleiki er hér 10. f4 a4 11. Rd2 exf4! 12. Hxf4 a3 13. Rc4 axb2 14. Hbl og staðan er ákaflega flókin. Gallinn við 10. SKÁK 3 7

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.