Skák


Skák - 15.04.1956, Síða 12

Skák - 15.04.1956, Síða 12
3. Anton Magnússon 3 v. 4.—5. Steinþór Kristjánsson 2Vi v. 4.—5. Guðm. Svafarsson 2Vz v. 6. Jón Guðmundsson 2 v. 7. Róbert Þórðarson 114 v. II. flokkur. Keppendur voru 9, og urðu úr- slit þessi: 1.—2. Halldór Elíasson og Gunnlaugur Guðmundsson 6 v., 3.—4. Friðfinnur Friðfinnsson og Ari Friðfinnsson (Hörgárdal) 514 V., 5. Snorri Sigfússon 5 v., 6.—7. Friðgeir Sigurbjörnsson og Sturla Eiðsson (Hörgárdal) 314 v., 8. Árni J. Árnason 1 v., 9. Hermann Ingimarsson 0 v. Þeir Halldór og Gunnlaugur tefldu báðir í unglingaflokki á Skákþingi Norðlendinga í fyrra. Unglingaflokkur. Þar voru keppendur 10, og varð Magnús Gunnlaugsson efstur með 8 vinninga. Annar varð Atli Bene- diktsson með 714 v. og 3. Þórodd- ur Hjaltalín með 6 v. Aðsókn áhorfenda að þinginu var mjög góð, og fylgdust þeir sér- staklega með skákum Friðriks, er sýndar voru jafnóðum á veggtafli. Skákstjóri var Jón Hinríksson og fór þingið hið bezta fram. Þvi var slitið með kaffidrykkju og verðlaunaafhendingu. Var Friðriki Ólafssyni við það tækifæri færð að gjöf mynd af Akureyri. í hrað-keppni, sem háð var inn- an félagsins í nóv. og des. s.l., bar Júlíus Bogason sigur úr býtum. — Þátttakendur voru 16, úr öllum flokkum. Umhugsunartími fyrir hverja skák var % klst. •— Röð efstu mannanna varð þessi: 1. Júlíus Bogason 13 V., 2.—3. Jón Ingimarsson og Róbert Þórðarson 12 v„ 4. Björgvin Árnason 11 v„ 5. Haraldur Ólafsson 1014 v„ 6,— 8. Randver Karlesson, Guðmund- ur Eiðsson og Haraldur Bogason 10 vinninga. Fjöltefli Friðriks Olafssonar. Við 60 manns í Alþýðuhúsinu á Akureyri, 19. febr. s.l. — Vann 51, tapaði 6 og gerði 3 jafntefli. — Við 57 á Húsavík 24. febr. Vann 50, tapaði 3 og gerði 4 jafntefli. — Viö 40 skólanemendur í Húsavík 25. febr. Vann 39 og gerði 1 jafnt. — Við 10 meistaraflokksmenn úr Skákfélagi Akureyrar 27. febr. s.l. Vann 7 og gerði 3 jafntefli, við Júlíus Bogason, Jóhann Snorrason og Margeir Steingrímsson. — Við 36 úr Menntaskóla Akureyrar 28. febr. Vann 34 og gerði 2 jafntefli. Skák nr. 392. SKÁKÞING NORÐLENDINGA (Akureyri 1956). Hvítt: Margeir Stcingrímsson. Svart: Júlíus Bogason. Slavnesk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. cxd5 cxd5 5. Rf3 Bf5 6. e3 e6 7. Be2 Be7 8. 0—0 Rbd7 9. Rd2 O—O 10. Hel Hc8 11. Rfl Rb6 12. g4 Bg6 13. Rg3 h6 14. h3 Bd6 15. Kg2 Rc4 16. Bd3 Bxd3 17. Dxd3 a6 18. b3 Bxg3 19. Kxg3 Rd6 20. Re2 Rfe4f 21. Kg2 Rxf2! 22. Kxf2 Dh4f 23. Kg2 Dxel 24. Bb2 Dh4 25. Ba3 Re4 26. Bxf8 Df2f 27. Khl Hc3 28. Gefið. Skák nr. 393. SKÁKÞING NORÐLENDIN GA (Akureyri 1956). Hvítt: Haraldur Ólafsson. Svart: Kristinn Jónsson. Griinfelds-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 c6 5. Bxf6 exf6 6. cxd5 cxd5 7. Db3 Rc6 8. Dxd5 Dxd5 9. Rxd5 Rxd4 10. Hdl Re6 11. Rxf6f Ke7 12. Rd5f Ke8 13. e3 a6 14. g3 b5 15. Bg2 Hb8 16. Re2 Bg7 17. b3 Bb7 18. Ref4 Rxf4 19. Rxf4 Bxg2 20. Rxg2 Hc8 21. Ke2 Ke7 22. Hdcl Bb2 23. Hxc8 ÍIxc8 24. Hdl Hc2t 25. Hd2 Hxd2f 26. Kxd2 Kd6 27. Kd3 Kc5 28. Rel a5 29. Rc2 Bg7 30. h4 h5 31. Rd4 Kb4 32. Rc6f Ka3 33. Rxa5 Kxa2 34. Kc2 f6 35. f4 Bf8 36. Rc6 Bc5 37. Rd4 b4 38. f5 gxf5 39. Rxf5 Ka3 40. Rg7 Bxe3 41. Rxh5 Bf2 42. Rxf6 Gefið. Frá Akrauesi. Nýlokið er svonefndu Friðriks- móti, og voru keppendur alls um 20. — Sigurvegari í I. flokki varð Þórður Þórðarson, hlaut 4 vinn- inga (af 5), 2.—3. Karl Helgason og Jón Oddsson 3 v. Frá SnuAárkróki Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi fréttir frá Birni Daníelssyni, skóiastjóra á Sauðárkróki: „Skákfélag hefur ekki verið starfandi hér um fjölda ára skeiö, en var endurvakjð nú í vetur með um 40 meðlimum, og virðist skák- áhugi hér vera almennur. Bráða- birgðastjórn félagsins skipa þeir Hákon Pálsson, rafstöðvarstjóri, Gísli Felixson, kennari, og Guð- mundur Ó. Guðmundsson, verzl- unarmaður. Hinn 29. febrúar s.l. kom Frið- rik Ólafsson hingað á vegum Skákfélagsins, og tefldi fjölskák við meðlimi þess, auk margra manna víðsvegar úr héraðinu. — Alls tefldi Friðrik á 67 borðum. Vann hann 58 skákir, tapaði 2 og gerði 7 jafntefli. Þeir, sem unnu Friðrik, voru sr. Bjartmar Krist- jánsson, Mælifelli, og Skarphéðinn Pálsson, Gili. Við komuna hingað afhentu bæjarstjórn og skákfélagar Frið- riki kr. 4000.00 í heiðurs og þakk- lætisskyni fyrir unnin afrek". Taflfélag Sauðárkróks og Tafl- félag Lýtingsstaðahrepps háðu ný- lega keppni sín á milli, og sigruðu þeir fyrrnefndu með 11 v. gegn 7. Skák nr. 394. .Skák|>ing Roykjavíkur ’56. Hvítt: Eiríkur Marelsson. Svart: Reimar Sigurðsson. Frönsk vörn. I. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. a3 Db6 6. Rf3 Bd7 Betra var 6.-a5! 7. Be2 Rh6 8. b4 cxd4 9. cxd4 Rf5 10. Bb2 Be7 11. g4(?) Sjálf- sagt var 11. O—O, t. d. 11. - 0-0 12. Dd2, síðan Hdl og Rc3, og hvítur á betri möguleika. II. — Rh4 12. Rxh4 Bxh4 13. kjósverjiir siuurvegarar í fIokkako|i|Mii. Á tímabilinu 15. febrúar til 8. marz s.l. fór fram flokkakeppni á vegum Ungmennasambands Kjalarnesþings. Fimm sveitir tóku þátt í keppninni og urðu Kjósverjar hlutskarpastir, hlutu 10 vinninga af 16. 2. Mosfellssveit 9%, 3.—4. Kópavogur og Álftanes 8V2, og 5. Kjalarnes 3M v. — Teflt var á fjórum borðum. 42 SKÁK

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.