Skák


Skák - 15.04.1956, Síða 14

Skák - 15.04.1956, Síða 14
r - AFERLENDUM VETTVANGI ---r_____------------------1 Bamlaríkin. A. Bisguier og L. Evans urðu efstir í hinu svonefnda Rosenwald skákmóti, er haldið var í New York í des. s.l. Hlutu þeir 6 v. af 10 mögulegum. — Önnur úrslit, sjá töflu. V. 1 2 3 4 5 6 1. A. Bisguier — 'Á'Á % % % 1 %% 1 % 2. L. Evans .... — 0 % 1 % 1 % 1 'Á 3. S. Reshevsky .... 'á'á 1 'Á — 1 0 1 0 'Á'Á 4. I. A. Horowitz ..., .... % 0 0 'Á 0 1 — 'Á 1 'Á'Á 5. W. Shipman .... .... 'á'á 0 'Á 1 0 % 0 — 6. W. Lombardy .... 0 % 0 'Á %>/2 'Á'Á — 6 6 5% 4% 4 4 Svíþjóð. Þýzki meistarinn L. Schmid bar sigur úr býtum í afmælisskákmóti Manhem-klúbbsins í Gautaborg, er haldið var í des. s.l Schmid hlaut sy2 v. af 9; 2. E. Jonsson 7 v., 3.—4. Z. Nilsson og E. Áhman 5%. Júgóslavía. Ellefu ára gömul stúlka, Kata- rina Jovannovich að nafni, bar sigur úr býtum í keppninni um Belgrad-titil kvenna. — Katarina hefur teflt skák síðan hún var fjögurra ára. I(r. Tartaknwer lótinn. Hinn 5. febrúar s.l. lézt f París hinn gamalreyndi skákmeistari, Dr. Tartakower, 73 ára að aldri. Hann var á sínum tíma í röð fremstu skákmeistara heimsins, en auk þess ritaði hann fjölda bóka og greina um skák í blöð og tímarit. — Tartakower var fæddur í Póllandi, en gerðist franskur rik- isborgari og bjó þar lengstum. Hcrnian Stciner látinn. Bandaríski skákmeistarinn H. Steiner lézt fyrir stuttu sfðan í Californiu. Steiner, sem nokkrum sinnum hafði unnið meistaratitil Bandaríkjanna, var ágætur skák- maður. Meðal beztu árangra hans má nefna sigur hans yfir Bonda- revsky (1 y2:%) í útvarpskeppni Sovétríkjanna og Bandaríkjanna árið 1945. Skák nr. 396. \c« York 1955. Hvítt: I. A. Horowitz. Svart: S. Reshevsky. Ben-Oni.. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. g3!? Tæplega bezta leiðin gegn Ben-Oni vöminni. Betra er að halda biskupnum á „heima“-ská- linunni. 4. — exd5 5. cxd5 d6 6. Bg2 gfi 7. Rf3 Bg7 8. 0—0 0—0 9. Rc3 a6 10. a4 Rbd7 11. Rd2 Re8 12. Rc4 12. e4 myndi aðeins veikja hvítu stöðuna. 12. — Re5 13. Rxe5 Bxe5 14. Dd3 Hvítur hefur í huga skemmti- lega en þó ekki örugga áætlun. Betra var 14. Bh6, t. d. 14. - Bg7 15. Bxg7, eða 14. - Rg7 15. Dd2 He8 16. e4 o. s. frv. 14. — Bg7 Svartur vill eðlilega hindra Bh6. 15. Bd2 Bd7 16. a5 Kemur að vísu í veg fyrir b5, en svartur fær sterka holu á b5 fyrir menn sína. 16. — Rc7 17. Hfbl Áætlun hvíts er nú ljós. Hann ætlar að hefja sókn með b2-b4. — 17. Habl Rb5 18. b4, er hrundið á tvo vegu: 1) 18. - c4 og hvíta drottningin á engan viðunandi leik: 19. Dxc4 Hc8!, eða 19. Dc2 Ra3!, eða 19. De3 He8!, eða 19. Df3 Rd4! 2) 18. -Rxc3 19. Bxc3 Bb5 20. Dd2 Bxc3 21. Dxc3 Bxe2 22. Hfel cxb4 ásamt 23. - Bb5. 17. — Rb5 18. e3 18. b4 c4 19. Dc2 (eini leikurinn) Rd4 20. Ddl Rb3 21. Ha2 Rxd2 22. Dxd2, er svörtum í hag, þar eð hann á biskupaparið og sterkt frípeð. 18. — Bf5! Til að lokka fram 19. e4, en við það yrði d4-reitur- inn hagstæður svörtum. 19. Be4 Bxe4 20. Dxc4 Staða svarts er nú þegar orðin betri, og nú vinnur hann leik. 20. Rxe4 var litlu betra. 20. — Hc8 21. Dc4 Dd7 22. Hdl Ekki 22. b4, vegna 22.. -Hac8!, og 22. Rxb5 axb5 er greinilega svört- um í hag. 22. — He7 23. b4 Hc8 24. Hacl Hvítur virðist nú loks hafa náð tilgangi sínum, og staða hans sýn- ist góð, sérstaklega þar sem hann hefur losað hrók sinn úr skotlínu svarta biskupsins. 24. — Rd4! Lítil leikflétta, sem svartur byggir sóknarmöguleika sína á. Hótunin er 25. - Rf3f 26. Kg2 Re5 27. Db3 Rd3. 25. exd4 Hvítur á ekkert betra. 25. bxc5 leiðir til manntaps eftir 25.-Hxc5 26. Db4 Rf3t 27. Kg2 Rxd2 28. Hxd2 Dc8! 29. Hdc2 He c7 o. s. frv. Ekki gagnar 25. Kg2, vegna 25. - Df5 26. f4 cxb4 27. Dx b4 Hxc3! ásamt 28.-De4t. 25. — cxd4 26. Dd3 dxc3 27. Bxc3 Bxc3 28. Hxc3 Hxc3 29. Dxc3 Df5 í fljótu bragði virðist svartur eiga litla sóknarmöguleika. En við nánari athugun kemur annað í Ijós. Svarta drottningin og hrók- urinn ráða yfir opnum línum, og hvítur verður að hafa nákvæmar gætur á 1. og 2. línunni. — Svart- u'r á því góða vinningsmöguleika. 44 SKÁK

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.