Skák - 15.04.1956, Blaðsíða 15
30. Dd4 30. Dd3 tapar að vísu
peði. En eftir 30. - Dxd3 31. Hxd3
He4 32. Hb3 Hd4 33. b5 Hxd5 34.
bxa6 bxa6 35. Hb6 Hxa5 36. Hxd6,
er skákin sennilega jafntefli. Það
eina, sem á þetta skyggir, er það,
að svartur getur að öllum líkind-
um framkallað unnin drottninga-
tafliok: 30.-Helf! 31. Kg2 Hxdl
32. Dxdl De4f 33. Kgl eða Df3,
Dxb4.
30. — h5 31. h4 Df3 32. Hcl
Kh7 33. Dc4 Hvítur kemst ekki
hjá peðstapi. Eftir 33. Hdl vinnur
svartur með 33. - He5: (1) 34. Dd3
Helt (2) 34. Dd2 He2 35. Dc4,
eða d4, Hxf2, og (3) 34. Dal Hxb4.
33. — He5! 34. b5 axb5 35. Dxb5
Hxd5! 36. Db6 Auðvitað ekki 36.
Dxb7?? vegna Hdlt!
36. — Hf5 37. Hfl Dd5 38. a6
bxa6 39. Dxa6 Staðan er nú skýr.
Peðsvinningur svarts rœður úrslit-
um, ásamt máthótunum svörtu
drottningarinnar og hróksins.
39. — Dd2 40. Db7 d5 41. De7
d4 42. Del Dc2 Drottningakaup
myndu lelða til jafnteflis.
43. f3 Slæm veiking, þótt hvítur
eigi að vísu enga viðunandi vörn
gegn framrás d-peðsins. Eftir 43.
Ddl d3 44. Dxc2 dxc2, vinnur sv.
á frípeðinu.
43. — d3 44. Hf2 Dc5 45. Kg2
He5 46. Dd2 Dc4 47. Db2 Hel 48.
Da2 48. Dd2 er svarað með Hcl.
48. — Dxa2 Nú vinnur svartur
tafliokin vegna þess að hvíti kóng-
urinn kemst ekki að frípeðinu.
49. Hxa2 Hcl 50. Kh3 Svartur
hótaði Hc2t.
50. — Hdl! Hótar d2, ásamt
skák frá hróknum.
51. Kg2 d2 og hvítur gafst upp.
Skýringar úr ,,Chess Review“.
Skák nr. 397.
Ileverwijk 1956.
Hvítt: Stáhlberg.
Svart: Matanovic.
Kóngsindversk vöm.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d6
4. Bg5 Bg7 5. e4 0—0 6. Be2
Uppbygging sú, er hvítur velur,
kom einna fyrst fram í skákinni
Averbach-Panno. Bronstein hefur
einnig beitt henni nokkrmn sinn-
um.
6. — c5 7. d5 h6 8. Bf4 Rbd7
9. Dd2 Kh7 10. Rf3 Rg4? 10. - Da5
kom mjög til álita.
Nr. 1. Botvinnik, 1945.
Nr. 2. Réti, 1928.
11. 0—0 Rde5 12. Rxe5 Rxe5
13. Bg3 f5 Það er eftirtektarvert
hvernig Stáhlberg nær á einfald-
an hátt undirtökunum á miöborð-
inu.
14. exf5! Bxf5 15. Hael Dd7
16. h3 Rf7 17. f4 Hae8 18. Kh2
e5 Það er lífsspursmál fyrir svart-
an að geta leikið þessum leik, en
Stáhlberg er undir það búinn að
leggja undir sig helztu línumar.
19. dxe6 f.h. Hxe6 20. Bf3 Rd8
Svartur gerir sér vonir um að
geta jafnað stöðuna með því að
koma riddaranum til d4, en það
strandar á „taktiskum" leik.
21. Bh4 Rc6 22. Bd5 H6e8 23.
Rb5! Með aðstoð hótunarinnar
Rxd6 og Bg8| tekst hvítum að fá
skipti á riddurum.
Nr. 3. Prokop, 1943.
Nr. 4. de Feiter, 1939.
23. — Rd4 24. Rxd4 Bxd4 25.
Hxe8 Hxe8 26. Hel Vel tefit. —
Svartur getur ekki leikið 26. - Hx
el 27. Dxel Bxb2 28. g4 Bc2,
vegna 29. De2 og vinnur mann.
26. — Be6 27. De2 Bf7
28. Dxe8! Bxe8 29. He7f Dxe7
30. Bxe7 Bxb2 31. Bxd6 b6 32.
Hvítur leikur og heldur jafntefli.
Hvítur leikur og heldur jafntefli.
(Lausnir í næsta hefti).
SKAK 45