Skák - 15.04.1956, Blaðsíða 16
Bb8 g5 Meiri mótspyrnu veitti 32.
- b5! 33. Bxa7 Bd4.
33. Kg3 Bcl 34. fxg5 hxg5 35.
Kf3 Bg6 36. Bxa7 Kg7 37. Bxb6
Ba3 38. Bd8 Kh6 39. Be7 Bf5 40.
g4 Bbl 41. Be4! og svartur gafst
upp. Ef 41. - Bxa2, þá 42. Bf8 mát.
Áraiigui'srík |iei)>>tárii.
I eftirfarandi skák langhrókar
hvítur snemma og tilkynnir þar
með áætlun sína gegn stuttri hrók-
un svarts. En sá síðarnefndi verð-
ur fyrri til, og með skemmtilegri
peðsfórn nær hann fljótlega frum-
kvæðinu. Hvíti kóngurinn byggir
skjaldborg í kringum sig, en. með
nokkrum sterkum leikjum brýzt
svartur í gegn og lýkur skákinni
á fallegan hátt.
Skák nr. 398.
MOSKVA 1955.
Hvítt: Mojsejev. Svart: Panov.
Ben-Oni.
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5
4. Rc3 d6 5. e4 Be7 6. f3 O—O
7. Be3 Re8 8. Dd2 f5 9. exf5 Bxf5
10. O—O—O a6 11. Bd3 Bxd3 12.
Dxd3 b5! 13. cxb5 axb5 14. Dxb5
Bg5 15. Dd3 Ra6 16. Bxg5 Dxg5f
17. Dd2 Dg6 18. Dc2 Df7 19. a3
Rf6 20. Rge2 Ilfb8 21. Re4 Rxe4
22. fxe4 c4 23. Kbl Db7 24. Kal
Rc5 25. Hbl Da6 26. Rcl Rb3f!
27. Ka2 Ekki 27. Rxb3, vegna 27. -
Hxb3 og kóngsstaða hvíts er óverj-
andi.
27. — Rd4 28. Df2 Hb3! 29. Kal
Auövitað ekki 29. Rxb3?, vegna
29. - cxb3f 30. Kal Rc2f 0. v.
29. — c3! Ef nú 30. Rxb3, þá
30. -Dxa3f!! 31. bxa3 Hxa3t 32.
Da2 Rc2 mát!
30. Hfl Hótar skák á f7, en við
þessu hafði svartur búizt, og svar-
ar því með þrumuleik:
30. — D.xfl!! og hvítur gafst
samstundis upp. Ef 31. Dxfl, þá
31.-H8xa3t! 32. bxa3 Hxa3t 33.
Ra2 Rc2 mát!
Skák nr. 399.
Moskva I
Hvítt: Schestopjorov.
Svart: Mikenas.
Tarrasch-vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5
4. Rc3 d5 5. e3 Venjulega er hér
leikið 5. cxd5 Rxd5 (a) 6. e4 Rxc3
7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Bb4f 9. Bd2
Bxd2t 10. Dxd2 og hvitur hefur
rýmri stöðu, en það byggist á hinu
sterka miðborði hans. Aftur á
móti hefur svartur góða mögu-
leika í endatafli, ef hann kemst
klaklaust í gegnum miðtaflið,
vegna peðameirihlutans á drottn-
ingarvæng. — Önnur leið fyrir
hvítan er (b) 6. e3 Rc6 7. Bc4
Rxc3 8. bxc3 cxd4 9. exd4 (til þess
að komast hjá biskupakaupum) 9.
- Be7 10. O—O 0—0 11. Bd3 b6
12. Dc2! g6 13. Bh6 He8 14. Bb5
Bb7 15. c4 a6 (Botvinnik-Szabó,
Groningen 1946).
5. — cxd4 6. exd4! Mun sterk-
ara en 6. Rxd4.
6. — Be7 7. Bd3 0—0 8. 0—0
Re6 9. a3 dxc4 10. Bxc4 b6 11.
Ilel Bb7 12. Ba2! Hc8 13. Dd3
Dd6 14. Bg5 Hfd8 15. Hadl Rg4?
16. Re4 Dc7 17. Bxe7 Rxe7 18.
Reg5 Rf5 Mikenas er þekktur fyr-
ir leiki svipaða þessum, þar sem
hann gefur andstæðingnum færi
á að flétta, en reynir að koma á
óvart með gagnfléttu.
19. Hxe6! Hxd4! Ekki 19. - fxe6,
vegna 20. Bxe6t og vinnur.
20. Hdel!! Auðvitað ekki 20.
Rxd4, vegna 20. - Dxh2t, semyrði
hvítum fljótlega ofviða.
20. — g6 21. De2 H4d8? Hér
átti svartur að leika fyrst Bxf3.
22. Re5! Rxe5 23. Hxe5 Dc6
24. f3 Rd6 25. Khl Hótuninni 25.
He7 svarar svartur með Dc5t og
síðan Dg5.
25. — Rc4 26. Rxf7 Hd2 27.
Dxd2! Rxd2 28. Rd8t Dc4 Ör-
vænting!
29. Bxc4f Rxc4 30. He8t Kg7
31. Rxb7 og svartur gafst upp.
Iki'. Kuwe-ltniinei' 7:3.
Þeir Dr. Euwe og Donner háðu
nýlega 10 skáka einvígi um meist-
aratitil Hollands 1955, og sigraði
Euwe með yfirburðum, vann fjór-
ar skákir, en hinar sex urðu jafn-
tefli. — Hér á eftir birtist 6. skák-
in, með skýringum eftir Euwe.
Skák nr. 400.
Hvítt: Donner. Svart: Euwe.
Kóngsindversk vörn.
1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7
4. Bg2 0—0 5. d4 d6 6. 0—0
Rbd7 7. Dc2 Þessi leikur er nú
mikið í tízku, enda nýr af nálinni.
7. — e5 8. Hdl He8 9. Rc3 c6
10. e4 Dc7 11. h3 b5 Þessi leikur
kom m. a. fram í skákinni Bol-
bochan-Kluger, Amsterdam 1954,
en þar varð áframhaldið þannig:
12. dxe5 dxe5 13. a3 bxc4 14. Be3
Ba6 15. Rd2 Rb6 16. Ra4 Rfd7
17. Bfl Bb5 18. Rxb6 axb6 19. a4
Ba6 20. Rxc4 Bxc4 21. Bxc4 og
hvítur hefur betra tafl.
12. c5! Peðsfórn, sem gefur hv.
einhverja sóknarmöguleika.
12. — dxc5 13. dxe5 Hugmynd
hvíts með peðsfórninni er sú, að
ná yfirráðum á miöborðinu, með
aðstoð framrásar e-peðsins.
13. — Rxe5 14. Rxe5 Dxe5 15.
f4? í fljótu bragði virðist þetta
eðlilegur leikur, en reyndin verð-
ur þó allt önnur. Rétt var 15. Bf4
með eftirfarandi möguleikum: (1)
15. - Dh5 16. e5 Rd5 17. Rxd5 cx
d5 18. g4, og fórnarmöguleikar eru
minni nú, en í skákinni sjálfri. (2)
15. -De7 16. Bd6 (Betra en 16. e5
Rh5) 16. - Db7 17. Bxc5 og hvítur
hefur betri stöðu. (3) 15. - De6
16. Hd6. (3a) 16. - Dc4 17. Bfl
Db4 18. Hxc6 og hótar að króa
svörtu drottninguna inni með 19.
a3 Da5 20. Bc7. (3b) 16. - De7
17. Hxc6 og hvítur hefur betur.
46 SKÁK