Alþýðublaðið - 13.02.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1926, Blaðsíða 3
13. febrúar 1926. ALÞÝÐUBLAÐID 3 Neðri deild. Par var í ga^r frv. um kyn- bætur hesta og viðauka við Flóa- áveitulögin vísað til 2. umr. og landbúnaðarnefndar, og frv. um útsvör til 2. umr. og allshn. Öll stj.frv. Atvinnumálaráðh. taldi að Flóaáveitan myndi fullgerð næsta sumar, og er nú að sjá, hvort svo verður. Lengst var rætt um út- svörin, enda kvaðst M. Guðm.* búast við, að engir tveir þing- mannanna væru sammála um út- svarsmálin. í efri deild var enginn fundur. Inngjðfin mikla. Af grein í einu íhaldsfolaldinu iékk „danski Moggi“ biðilskveisu um daginn og var þungt haldinn. Var þá Guðmundur Hannesson sóttur í skyndi til að lina kval- irnar, og hittist þá svo heppi- lega á, að hann hafði rétt í því fengið mixtúrukagga sunnan úr París, og ætlaði hann, að annað meðal myndi ekki duga betur við þess kyns fári. Mixtúran var sam- ansett úr afgömlum landsföður- bitter, sem geymst hafði í kjall- araskoti alt frá dögum Lúðvíks 15., og var hrært út í ítölsku svartliðapúðri, sem Mussoiini ætl- aði að gefa Jóni Porlákssyni í Guðbr. Jónssonf Halastjarnan. maðurinn og þeir, sem höfðu heyrt orð hans og atkvæði séra Davíðs, gátu nú engar brigður borið á sjálfstæði hans, fanst hon- um. En um leið og séra Davíð sagði: „Nei“, kom Árni inn í salinn og heyrði til hans. Þegar nafn Árna var lesið upp, anzaði enginn, en nú, áður en nafn þess, sem næstur var séra Davíð i röðinni, var lesið upp, kallaði Árni: „Árni Eyvindsson segir: Já.“ Árni var bálsvartur í framan af reiði og var það nokkur von, því að svo stóð málið, að ef hann og séra Davíð greiddu atkvæði með, var það samþykt með 14 tryggðapant, þegar Jón gekk suð- ur hérna um árið, en gleymdi því svo í vasa sínum, þangað til Jón var kominn út á hlað; en þá nenti „Mússi“ ekki að elta hann. Þegar „Moggi“ hafði tekið inn mixtúruna, fékk hann skruðn- inga mikla, líka þeim, sem getið var um forðum í „Alt í grænum sjó“. Ók þá læknirinn inngjöfina, og iiggur nú „Moggi" greyið með háhljóðum í veikri von urn betri heilsu á eftir. Annars töldu sumir þessa aðferð koma í bága við kenningar prófessorsins, því að hann hafi jafnan haft fylstu ótrú á meðulum. Aðrir þykjast þess fullvissir, að hann ætli ekki að létta inngjöfina, fyrr en hún er orðin jafnfyrirferðarmikil og nefndarálitið sæla, sem G. H. samdi forðum um friðun héra á íslandi, en að þá hljóti „Moggi“ annað tveggja að verða sprung- inn af ofþembu. eða hann neyð- ist til að selja upp öllum skömt- unum, og verður þá ófagurt um að litast í nánd við hann. Z. Hagííðintli í jaimar 1926. Verðskýrslur verzlana yfir út- söluverð í smásölu í Reykjavík sýndu, að meðalverðið hefir stað- fð í stað frá því í byrjun dezem- bermánaðar og þangað til í byrj- un janúar í ár, en verðið var 11 af hundraði lægra heldur en í atkv. á móti 12, en svona féll það með 13 á móti 13, og Árni var einmitt búinn að ráðstafa at- kvæðum þeirra baggja í málinu. Hann hafði selt flutningsmanni frumvarpsins, þingmanni í efri deild, atkvæði sitt og séra Davíðs fyrir atkvæði hans með utanfarar- styrk til mágs eins þingmanns í neðri deild' og fengið fyrir það atkvæði hans á móti þingsályktun í sameinuðu þingi, en fyrir það hafði hann fengið 2 atkvæði í neðri deild með brú á lækjar- sprænu eina, sem ætluð var til uppörvunar kjósendum hans. Og nú þurfti ekki annað til að spilla þessari, að vísu nokkuð flóknu, en ágætu verzlun, heldur en það, að hann tefðist frá að gæta séra janúaþ í fyrra. I búreikningi Hag- stofunnar er miðað við áætlaða neyzlu 5 manna fjölskyldu í Reykjavík fyrir stríðið og sýnt, hve mikilli upphæð sama neyzla hefði numið eftir verðlagi í jan. síðast liðnum. Verð á matvörum hafði þá hækkað frá byrjun dez. til ársloka um 1,5 af hundraði, en eldsneyti og ljósmeti lækkað um 10,5 a. h. Lækkunin á ljós- meti og eldsneyti stafaði mest af því, að suðugas lækkaði um áramót (úr 50 niður í 40 aura teningsmetrinn), en hækkunin á matvöruverðinu stafaði aðallega af hærra verði á nýjum fiski. Útflutningur íslenzkra afurða 1925 var nálega 71 millj. kr., en 80 millj. árið áður, eða 11 a. h. lægri að krónutali síðast liðið ár. En ef tekið er tillit til þess, að peningagildið hækkaði mikið á ár- inu, og sé verðupphæðum þessum breytt í gullkrónur samkv. meðal- gullgildi krónunnar í hverjum mánuði fyrir sig bæði árin, þá nemur útflutningurinn 1924 rúml. 43 millj. gullkróna, en 1925 tæp- um 52,5 millj gullkróna eða 19 a. h. hærri 1925 en árið áður, Samkvæmt skýrslum frá yfir- fiskimatsmönnunúm hefir verkað- ur saltfiskur verið fluttur út sem nam 39 millj. kg. 1925, en árið áður nam útflutningurinn 42,75 millj. kg. ; hann er því nál, 9 a. h. minni 1925 en 1924. Skýrslur Fiskifélagsins um fisk- afla víðsvegar af landinu sýna, að aflinn hefir orðið 315 þús. Davíðs bróður síns af náunga, sem hann hitti á götunni og gat ekki hrist af sér. Hann gekk að séra Davíð og sagði svo ýmsir heyrðu: „Þú átt- ir að segja já, séra Davíð!“ En nú, þegar séra Davíð var farinn að þræða braut sjálfstæðr- ar hugsunar í elli sinni, reyndist örðugt að stöðva hann. Hann reis snúðugt upp og sneri sér að Árna, anzaði honum upp. yfir alla og steypti að dæmi pró- fessors Eiríks undan sér kjör- dæminu með þessurn karlmann- legu orðum: „Þótt þú kann ske halbir það, Árni! þarft þú ekki að ímynda þér, að ég sé nein Jialastjarna.“ Endir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.