Alþýðublaðið - 13.02.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1926, Blaðsíða 1
Geflð ut af Albýðuflokknuni 1926. Laugardaginn 13. febrúar. 38. tölublað. Frá Alþýðubrauðgerðinni: A bolludaginn verða foiaðir Alpýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61, Baidursgötu 14, Grettisgöta 2 Simi 835, Simi 983, Simi 1164, opnaðar kl. 7 um morguninn* Nýjar bollur fást þá strax, svo sem: RúsínuboUur, KremboIIur, R|ómabollur og Sveskjubollur, búnar til úr bezta fáanlega efni, eins og ávalt allar brauðvörur Alþýðubrauðgerðarinnar. MT Rollur koma í búðrinar á bálfthna fresti. ~^§ Við pontunum er tekið í aðalbúðinni, Laugavegi 61, sími 835. HT" Pantanir sendar úf um bæinn. Kaupdeilan á ísafirði. ísafirði, FB., 13. febr. Atvinnurekendur svöruðu engu, hvort peir vildu semja við verka- lýðinn. Vinna við Mjölni-stöðvuð aftur. Fór hann óafgreiddur. Verkamenn treysta samtökin dag- lega. 300 manna fundur í gær- kveldi samþykti að stöðva vinnu hjá þeim atvinnurekendum, sem neita að semja um kaup. 70 nýir félagar hafa bæzt í verkalýðsfé- lagið. Finnur. ÍFrá sjómönnunum. (Einkaloftskeyti til Alþýðublaðsíns.) „Þórólfi", 13. febr. Erum farnir til Englands. Góð líð- an. Kær kveðja. s Hásetar á Þórólji. Erlend símskeyfi. Khöfn, FB., 12. febr. Deila Mussolinis og Þjóðverja. Frá Rómaborg og Berlín er sím- að , að umræður á báðum stöð- unum um umsímaða deilu hafi hjaðnað. Bretar og Frakkar ósammála. Frá París er símað, að Bretar og Frakkar séu ósammála um, hvern- ig svara skuli málaleitun þeirra ríkja, sem óska fasts sætis í Þjóðabandalagsráðinu samtímis Þýzkalandi. Khöfn, FB., 13. febr. Norskt Grænlandsfélag. Frá Stafangri er símað, að þar hafi verið myndað Grænlandsfé- Stúdentaf ræð slan. Um orsakir hljððbreytingar i islenzku talar dr. Gnðmundur Finnbogason landsbökavörður á morgun kl. 2 i Nýja Bið. Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1,30. Hjólkesta~gljábrensla og allar aðrar viðgerðir á reiðhjólum fást beztar og ódýrastar í Örkinni hans Nóa, Laugavegi 20 A. Sími 1271. Reynið, og þið verðið ánægð! lag, sem hafi á stefnuskrá sinni þjóðlega lausn. á Grænlandsmal- inu og öðrum norrænum málum. Atvinnuleysið i Þýzkalandi. Frá Berlín er símað, að nú séu tvær milljónir manna atvinnulaus- ar í landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.