Skák - 15.02.1990, Page 28
13. cd4 Rc6
14. a3
Hvítur vill koma í veg fyrir Rb4.
Svartur þarf ekki að óttast i4. d5
Rb4 15. Bbl a5
14. — ed4!
Þessi leikur virðist veikja svart á
miðborði en svartur fær ýms færi í
staðinn, og hér verður leikurinn
forleikur að óvenjulegri og djúpri
fléttu.
15. Rb3 Rde5 16. Rfxd4 Bf6
17. Bd2
Nú hefst sannkallaður darraðardans.
Öruggara var 17. Rxc6 Rxc6 18. Hbl,
en Tal er ekki gefinn fyrir að ein-
falda taflið.
17. — Rxd4 18. Rxd4 Rd3H
19. Rc6
Dansinn er hafinn. Eftir 19. Bxd3
Bxd4 á svartur betra þvi að hann
getur svarað 20. Hbl með Df6.
19. — Rxf2H
Fine gæti hafa verið að hugsa um
þessa skák þegar hann skrifaði að
hjá Keresi kæmu flétturnar stundum
eins og þruma úr heiðskíru lofti.
Kannski hefði verið skynsamlegast
að skipta drottningum (20. Rxd8
Rxdl 21. Rxf7! Rxb2 22. Bb3) en Tal
er ekki á því. Keres taldi sjálfur að
20. Dh5 væri besta úrræði hvíts en
svartur þarf ekki að óttast 20. Dh5
Rxh3t 21. Kh2 g6 22. Rxd8 gh5 23.
gh3 Hxd8. Leikur Tals virðist býsna
öflugur.
20. Df3
20. — Rxh3t!!
En ekki 20. - Db6 21. e5! Rg4t 22.
Be3 Rxe3 23. ef6 Rxc2t 24. Khl Rxel
25. Hxel og hvítur á mjög hættuleg
sóknarfæri. Nú eru möguleikarnir
fleiri og flóknari en svo að hægt sé
að gera þeim viðhlítandi skil. Dæmi:
(a) 21. Dxh3 Db6t (b) 21. Kfl Db6
22. e5 Bg4 23. Be3 Bxf3 24. Bxb6
Bxc6 og svartur á tvö peð yfir.
21. Kh2 Be5t 22. Rxe5
Við 22. Khl á svartur bæði 22. - Dh4
sem Keres bendir á: 23. gh3 Bg3 24.
Re7t Kh8 25. Rxc8 Haxc8 og vinnur,
og hið einfaldara 22. - Dc7 sem Fine
nefnir.
22. — de5 23. Hedl Rf4!
Nú dugar hvorki 24. Bxf4 Dh4t 25.
Kgl ef4 né 24. Bb4 Dh4t 25. Kgl
Bg4. Tal leitar því annarra úrræða.
24. g3 Re6 25. Bc3
Nú myndi svartur svara 25. Bb4 með
Rd4.
25. — Dg5 26. Hd6
Þetta kostar skiptamun en erfitt er
að benda á betri leik. 26. Hd5 er
bæði hægt að svara með 26. - f6 og
26. - Dh6t.
26. — Dh6t 27. Kgl Rd4!
28. Hxh6 Rxf3t 29. Kf2 gh6
30. Kxf3 Hfe8 31. Hhl Kg7
32. Bb3 Bb7 33. Bd2 f5
34. Hxh6 Had8 35. Hb6 Bxe4t
36. Ke2 Bf3t 37. Kel f4!
38. Bc3 fg3 39. Hxa6 Hd4!
40. Ha7t Kh6 41. Hf7
og gafst upp um leið.
Eins og áður er getið vann Keres
Geller í einvígi um annað sæti í
áskorendakeppninni 1962 og
hefði því teflt einvígi við Petro-
sjan ef Botvinnik hefði dregið sig
í hlé eins og hvarflaði að honum
að gera. Hér kemur Iokaskákin
úr því einvígi.
Skák nr. 6379
Hvítt: Keres
Svart: Geller
Drottningarbragð
1. d4 Rf6 2. c4 e6
3. Rf3 d5 4. Rc3 c5
5. cd5 Rxd5 6. e3 Rc6
7. Bc4 Rxc3 8. bc3 Be7
9. 0-0 0-0 10. e4 b6
11. Bb2 Bb7 12. De2 Ra5
13. Bd3 Hc8 14. Hadl cd4
15. cd4 Bb4
Nái svartur nú að leika Bc3 má kalla
að hann sé búinn að jafna taflið. En
hvítur á leikinn.
16. d5! ed5 17. ed5
Nú hótar hvítur De4. Við He8 er
svarið 18. Re5 með Dh5 sem nýrri
hótun. Sennilega er best að leika
17. - Bc3; eftir 18. Bxc3 Hxc3 19.
Hfel hefur hvítur sterk völd á mið-
borði en erfitt er að segja hversu
langt það hrekkur.
56 SKÁK