Skák


Skák - 01.04.1994, Blaðsíða 7

Skák - 01.04.1994, Blaðsíða 7
Nr. Nafn: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 V. 1 Andri Áss Grétarsson, T. Hellir X 0 !é 1 Jf 1 1 1 1 1 1 8!é 2 Sævar Bjarnason, T. G. 'Á X 1 !í J4 J4 Á 1 1 1 Á 1 8 3 Guðmundur Gíslason, S. V. 1 0 X 0 1 'A 1 1 Á 1 1 1 8 4 Halldór G. Einarsson, S. V. 'A 'A 1 X Á 'A 0 1 1 1 Jí 1 1Á 5 Björgvin Jónsson, T. G. 0 Á 0 Á X 1 1 1 1 Jf 1 A 7 6 Jón G. Viðarsson, S. A. Á Á Á 'A 0 X 0 0 0 'A 1 1 4Jí 7 Haukur Angantýsson, T. R. 0 Á 0 1 0 1 X 0 0 1 0 1 4'A 8 Bragi Halldórsson, U. S. A. H.. 0 0 0 0 0 1 1 X 1 J4 J4 Á 4Á 9 Tómas Bjömsson, T. K. 0 0 lí 0 0 1 1 0 X Á 1 0 4 10 Ólafur B. Þórsson, T. R. 0 0 0 0 'A Jé 0 Jf Jé X 1 A 3Á 11 Júlíus L. Friðjónsson, U. S. A. H. 0 If 0 14 0 0 1 J4 0 0 X 'A 3 12 Sigurður Daði Sigfússon, T. R. 0 0 0 0 'A 0 0 Á 1 'A !4 X 3 einhvem veginn hélt Andri sér á nokkuð misjafnt mót Og náði var sá að Haukur fékk titil og lífi. Þegar svo skákin þróaðist út ekki upp þeim krafti sem bikar. en Bragi ekki! Tómas í endatafl reyndist ekki lengur vinningsmöguleiki hjá Sævari og hann bauð jafntefli. Andri Ass var býsna þéttur í þessu móti og er vel að sigrinum kominn. Hann tapaði aðeins einni skák, fyrir Guðmundi Gíslasyni í annarri umferð, gerði þrjú jafn- tefli, þ. á m. gegn Sævari í síðustu umferð, en vann hinar. Baráttan var lengstum milli Andra og Sævars. Ein vinningsskáka Andra var óvenjuleg fyrir þær sakir að hún fór aldrei fram. Andstæð- ingur Andra átti að vera Tómas Bjömsson, en hann lét ekki sjá sig. Þetta var í 9. umferð og kom því á nokkuð viðkvæmum tíma. En sigur Andra á mótinu var verðskuldaður. Andri Áss Grétarsson er sonur þeirra Grétars Áss Sigurðssonar og Sigrúnar Andrews og er hluti af stórri skákfjölskyldu. Andri er 24 ára gamall og viðskiptafræðingur að mennt, nýútskrifaður úr Háskól- anum. Hann var gjaldkeri Skák- sambands Islands 1992-93, en er ekki lengur í stjóm sambandsins. Hann er, sem kunnugt er, einn af forvígismönnum Taflfélagsins Hellis. Guðmundur Gíslason átti einkenndi hann á Skákþingi Reykjavíkur fyrr á árinu þegar hann vann með fullu húsi. Um miðbik mótsins fékk hann aðeins hálfan vinning af þremur, gegn þeim Tómasi, Halldóri og Sævari, en náði Sævari með góðum lokaspretti, 4'A vinningi af 5. Halldór Grétar átti ‘traust' mót, tapaði aðeins einni skák (fyrir Hauki Angantýssyni), en hann varð samt vinningi fyrir neðan sigurvegarann, með 1A vinning og 4. sæti. Björgvin Jónsson var stigahæsti keppandi mótsins og mátti því búast við því að hann yrði í topp- baráttunni. Björgvin var alltaf við toppinn en jafnteflin um miðbik mótsins voru helst til of mörg til að hann væri í baráttunni um fyrsta sætið. Þessir fimm efstu menn stóðu sig áberandi betur en neðri hlutinn, og var Björgvin tveimur og hálfum vinningi fyrir ofan næstu menn. I neðri hlutanum var fríður hópur manna, þ. á m. allir T.R.- mennirnir. Haukur Angantýsson fékk jafnmarga vinninga og Bragi Halldórsson og Jón G. Viðarsson, en munurinn á þeim Björnsson tefldi langt undir getu og fékk aðeins fjóra vinninga. Olafur B. Þórsson er að venjast því að tefla í svo sterkum hópi, gerði fimm jafntefli og vann eina skák. Júlíus Friðjónsson og Sigurður D. Sigfússon fengu að verma botninn að þessu sinni með þrjá vinninga. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er ekki einungis aðalmót hausts- Sœvar Bjarnason: missti naumlega af 1. sœtinu í spennandi lokaskák. SKÁK 67

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.