Skák


Skák - 01.04.1994, Page 8

Skák - 01.04.1994, Page 8
ins hjá Taflfélagi Reykjavíkur, heldur er það einnig Meistaramót félagsins. Ef sigurvegari mótsins er T.R.-maður verður hann um leið Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Sigurvegari á Haustmótinu 1992 var Helgi Ass Grétarsson, bróðir Andra Ass, og hlaut hann um leið nafnbótina Skákmeistari Taflfélags Reykja- víkur 1992. Sé sigurvegarinn úr öðru félagi en T.R. er einfaldlega farið neðar í töfluna, og efsti T.R.-maðurinn í riðlinum hlýtur þetta sæmdarheiti. Haustmótið sem hér er ritað um hlýtur að vera einstakt hvað þessi mál varðar, því allir T.R.-skák- mennimir í a-riðli áttu afar slakt mót. Ansi langt þurfti að fara niður í töfluna til að finna meistarann. Sigurður Daði fékk aðeins 3 vinninga og Olafur B. fékk 3 A vinning. Það var því Haukur Angantýsson sem sigraði í keppninni um sæmdarheitið, með 4A vinning af 11. Það hlýtur að teljast í hæsta máta óvenjulegt að hljóta slíkt sæmdarheiti með einungis 41% skor, þ.e. með minna en helming vinninga. Þegar áhorfendur kíktu á b- riðilinn hefur þeim líklega dottið í hug á hér væri um að ræða sérstakan unglingariðil, og nokkrum eldri skákmönnum hafi verið hent inn svona til að krydda hann aðeins. Hvorki meira né minna en átta skákmenn af tólf voru um tvítugt eða vel undir þeim aldri; margir voru á grunn- skólaaldrinum, svo sem Arnar Gunnarsson, Matthías Kjeld. Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Þorfinnsson. Inni á milli þessara unglamba var svo Kári Sól- mundarson og nokkrir aðrir sem voru eldri en tvævetra. Þrátt fyrir ungan aldur voru strákamir feiki- sterkir og b-riðillinn var með Guðmundur Gíslason: Vestfirðingurínn sterki tryggði sér verðlaunasœti með kröftugum endaspretti. sterkasta móti; þeir lægstu, svo ELO-stigin séu notuð til við- miðunar, voru með tæp 2000 stig. Urslit urðu annars sem hér segir: 1. Kristján Eðvarðsson 8M v. 2. Arinbjörn Gunnarsson 8 v. 3. Sigurbjöm Bjömsson l'A v. 4. Arnar E. Gunnarsson 6'A v. 5. Heimir Asgeirsson 6A v. 6. Bragi Þorfinnsson 6 v. 7. James Burden 5 v. 8. Magnús Ö. Úlfarsson A'A v. 9. Kári Sólmundarson 4 v. 10. Jón V. Gunnarsson 4 v. 11. Matthías Kjeld 3/ v. 12. Páll A. Þórarinsson 2 v. í c-riðli urðu þeir jafnir og efstir Ingvar Jóhannesson og Björn Þorfinnsson, báðir úr T.R., með 8 vinninga af 11. I 3. sæti varð Stefán Þór Sigurjónsson úr Tafl- félagi Vestmannaeyja með l'A vinning. 4. Hlíðar Þ. Hreinsson 7 v. 5. Ingólfur Gíslason 5 v. 6. Sölvi Jónsson 5 v. 7. Pétur Lárusson 5 v. 8. Sverrir Norð- fjörð 5 v. 9. Baldur Gíslason 4'A v. 10. Bjami Magnússon 4 v. 11. Torfi Leósson 4 v. 12. Berg- steinn Einarsson 3 v. í d-riðlinum, sem var opinn flokkur, tefldu 34 skákmenn. Svo óvenjulega vildi til að tveir bræður urðu efstir og jafnir, en það voru þeir Oddur Ingimars- son og Davíð Ó. Ingimarsson. I 3. sæti varð síðan Guðmundur Sverrir Jónsson, sonur Jóns Þ. Þór, sagnfræðings, skákmanns og skákrithöfundar. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Þorfinnur Björnsson. Skák nr. 7339 Hvílt: Sævar Bjarnason Svart; Andri Ass Grétarsson Sikileyjarvöm Eftirfarandi skák var tefld í 11. og síðustu umferð og var úrslitaskák mótsins. Fyrir hana var Andri með 8 vinninga og Sævar með l'A. Til þess að vinna mótið dugði því ekkert annað en sigur fyrir Sævar. 1. e4 c5 2. c3 d6 3. d4 Rf6 4. d\c5 Rc6 Auðvitað ekki 4. - Rxe4?? vegna 5. Da4t. 5. Rd2 Ekki er gott að leika 5. cxdó? vegna 5. - Rxe4 6. dxe7 Dxdlt 7. Kxdl Bxe7! og svartur stendur betur. 5. - dxc5 6. Rgf3 Bg4 7. h3! Bh5?! Biskupinn á eftir að lenda á hrakhólum. Betra var að skipta honum upp á f3. 8. Bb5 Hc8 9. 0-0 a6 10. Be2 e6 11. Hel Be7 68 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.