Skák


Skák - 01.04.1994, Side 9

Skák - 01.04.1994, Side 9
Ekki gengur 11.- Bd6? vegna 12. e5! Bxf3 13. Bxf3 Rxe5 14. Bxb7 og hvítur vinnur peð. 12. Dc2 0-0 13. Rfl Bg6?! Hér voru síðustu forvöð að skipta upp á f3. 14. Rg3 Bd6 15. Bd3 Dc7 Hér kom 15. - Bxg3 til greina, en eftir 16. fxg3 e5 17. Bg5 h6 18. Bh4 og 19. g4 stendur hvítur betur. 16. Rfl b5 17. De2 h6 18. Bc2 Rd7 19. Rh4 Bh7 Píslarganga biskupsins heldur áfram. 20. g3 c4 21. f4 Hcd8 22. b4 cxb3(!) Nauðsynlegur leikur, því annars væri svartur án nokkurs mótspils. 23. axb3 Re7 24. Bb2?! Hér stendur biskupinn illa, því hér tekur hann lítinn þátt í kóngssókninni. Ekki er heldur gott að leika 24. Hxa6?! vegna Dxc3, því ekki má 25. Hxd6? vegna Dc5t. Betra var 24. Bd2 þar sem biskupinn er virkari. 24. - e5 25. f5 Enn þrengist að píslarvottinum á h7. 25. - Db6t 26. Kg2 g5? Vafasöm ákvörðun. í stað þess að leita eftir mótspili gegn kóngssókn hvíts nrissir svartur þolinmæðina og reynir að blokkera kóngsvænginn. Eins og í ljós kemur tekst það ekki og svartur situr uppi með tonn af veikleikunr. Betra var 26. - a5 með hugmyndinni Bc5. 27. Rf3 Kg7 28. Re3 f6 29. h4 Bc5 30. hxg5 fxg5 Fljótt á litið lítur 30. - hxg5 traustar út en hvítur brýst þá í gegn með 31. Rg4 a5 (Gert til að koma í veg fyrir b4. Ekki gengur 31. - Bg8 vegna 32. Rxg5 fxg5 33. Dd2 Hf6 34. Dxg5t Kf7 (34. - Kf7 35. b4!) 35. b4 Bd6 36. Rxf6 Rxf6 37. Bb3t Ke8 38. Be6! og hvítur vinnur. Engu skárra er 31. - Hh8 32. Rxg5 fxg5 33. Dd2 Rf6 34. Dxg5t Kf7 35. Rxe5t Kf8 36. Hadl og vinnur.) 32. Hlil (Slæmt væri 32. Rxg5? vegna fxg5 33. Dd2 Kh8! 34. Dxg5°Rf6 35. Hhl Rxg4 og svartur vinnur.) Hh8 33. Hh5! (Enn er slæmt að fórna með 33. Rxg5? vegna 33. - fxg5 34. Dd2 Bxf5! og svartur vinnur.) 33. - Bg8 34. Hxh8 Kxh8 35. Hhlt Kg7 36. Rxg5! (Nú fyrst er rétti tíminn að fórna.) 36. - fxg5 37. Dd2 Kf8 38. Dxg5 og hvítur vinnur, því ef 38. - Rd5, þá einfaldlega 39. Hh8. 31. Rg4 h5 Úr því sem kornið er líklega ekkert betra. Við 31. - Rc6 kemur 32. Hhl og h-peðið fellur. 32. Rxg5! Það vantar ekki fléttumótífin þegar góðu stöðurnar eru annars- vegar. Hvítur gat einnig tryggt sér yfirburðastöðu með 32. Rgxe5! g4 33. b4 gxf3t 34. Rxf3! Hfe8 35. c4t Kf8 36. bxc5 o.s.frv. 32. - hxg4 33. Rxh7?! Hér var miklu sterkara að leika 33. Dxg4 og svarta staðan kiknar undan sóknarþunganunr. Fram- haldið gæti orðið 33. - Kh8 34. Hhl Rf6. 35. Hxh7t! Rxh7 36. Hhl Hd2t 37. Kfl Rg6 (Til sörnu niður- stöðu leiðir 37. - Rf5 38. Hxh7t Kg8 39. Re6t Rg7t 40. Kel) 38. Dh5 Dc7 39. Dxg6 Hd7 40. Re6 Hd6 41. Rxf8! Hxg6 42. fxg6 Db6 43. Rxh7 með unninni stöðu á hvítt. 33. - Kxh7 34. Hhlt Ekki gengur 34. Dxg4?! vegna 34. - Rg8 35. Bcl Rh6 36. Hhl Hf6 37. Bg5 Be3 38. Bxf6 Dxf6 og það er svartur sem er konrinn með þægilegri stöðu. SKÁK 69

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.