Skák - 01.04.1994, Blaðsíða 10
34. - Kg7
35. D\g4t Rg6
Eini leikurinn, því ekki mátti 35.
- Kf7? vegna 36. Hh7+ og 37.
Dh5+.
36. Bcl
Ekki mátti taka á g6 vegna
skákarinnar á f2.
36. - Hh8 37. b4
Til greina kom einnig 37. Dxg6+
Dxg6 38. fxg6 og peði undir á
svartur erfiða vörn fyrir höndum.
37. - Hxhl
38. Kxhl?
Eftir þennan leik missir hvítur
frumkvæðið. Hvítur gat haldið
vinningsmöguleikum opnum
með 38. bxc5 því eftir 38. -
Hdh8 39. Bh6+! (39. cxb6?!
H8h2+ leiðir til þráskákar.) 39. -
H8xh6 40. cxb6 (40. Hxhl?!
Rxc5 er gott á svart.) 40. - Hxal
41. fxg6 Rxb6 42. De6 Hxg6 43.
Dxe5+ Kf7 44. Df5+ Hf6 45.
Dh5+ Kg7 46. e5 er svartur illa
beygður.
38.- Hh8+ 39. Kg2Bgl!
Þvingar hvítan í drottninga-
uppskipti.
Haukur Angantýsson: Skákmeistari
Taflfélags Reykjavíkur 1993.
Skak nr. 7340
Hvítt: Andri Ass Grétarsson
Svart: Olafur B
Sikileyjarvörn
1. e4 c5
3. d3 Rc6
5. Rbd2 Rf6
7.0-0 0-0
9. e5 Rd7
11. h4 a5
13. Bf4 Ba6
Þórsson
2. Rf3 e6
4. g3 d5
6. Bg2 Be7
8. Hel Dc7
10. De2 b5
12. Rfl b4
14. Re3 Rb6
Svartur hefur einbeitt sér á
drottningarvængnum á meðan
hvítur hefur byggt upp sterkt
frumkvæði á kóngsvængnum.
Eins og framhaldið leiðir í ljós
eru aðgerðir svarts bitlausar, en
hvíta kóngssóknin er afgerandi.
40. Dxg6+ Dxg6 41. fxg6 Hh2+!
15. Rg5
Annað mikilvægt atriði - svartur
nær uppskiptum á betri biskup
hvíts.
Sóknin er hafin.
15.-h6 16. Dh5!
42. Kxgl Hxc2
Þó svartur sé enn liði undir hefur
hann nægjanlegt mótspil vegna
þess hve hvítu mennirnir standa
illa.
43. Bg5 Kxg6 44. Bh4 Rb8
45. Hdl Hxc3 46. Hd6+ Kf7
47. Hf6+ Kg7 48. Hb6 Rc6
49. Kg2 Rxb4
Svartur hefur náð að jafna taflið.
Eftir framhaldið...
50. Bf6+ Kf7 51. Bxe5 He3
52. Bd6 Hxe4 53. Bxb4 Hxb4
54. Hxa6 Hbl 55. Hb6 b4
...var jafntefli samið.
Skýringar: Arinbjörn Gunnarsson,
Stefán Þór Sigurjónsson.
Fyrirboði þess sem koma skal.
Hvíta kóngssóknin er komin á
fullt skrið.
16. - Rd4
Svartur reynir að bæta við
varnarmanni á kóngsvængnum,
en þar eru hvítu sóknarmennimir
í nriklum meirihluta. Ef 16. -
VIÐ SKÁKBORÐIÐ
í ALDARFJÓRÐUNG
50 valdar skákir
eftir Friðrik Ólafsson
Murtiö áskrifendaafsláttinn!
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 ■ Reykjavík
Sími 31975 • Símbréf 31399
70 SKÁK